Lindin - 01.01.1932, Síða 102

Lindin - 01.01.1932, Síða 102
100 L I N D I N Formaður Prestafélags Islands vígslubiskup Sigurður Sívertsen, Reykjavík. Prestafélag Vestfjarða þakkar yður, háæruverðugi herra vígslubiskup, fyrir hlýja kveðju og árnaðaróskir frá yður og Prestafélagi íslands og óskar yður heilla og blessunar í framtíðarstarfi yðar fyrir kirkju og kristindómsmál með þjóð vorri. Sigurgeir Sigurðsson. 9. Stjómarkosning. Stjórnin var endurkosin í einu hljóði. f varastjórn til eins árs voru kosnir: sr. Sig- tryggur Guðlaugsson og sr. Helgi Konráðsson. 10. Endurskoðandi var kosinn til eins árs sr. Páll Sigurðsson. 11. Kirkjan og útvarpið. Sr. Jón N. Jóhannesson flutti inngangserindi. Formaður taldi það æskilegt að allir prestar landsins flytji útvarpsguðsþjónustur, er skiftist þannig niður að a. m. k. 10 prestar utan Reykjavíkur flytji útvarpsguðsþjónustur á ári, þannig að hver prestur messi a. m. k. 10. hvert ár fyrir út- varpið og að hljóðtakar verði settir í sem flestar kirkj- ur, þar sem því verður við komið í sambandi við síma. Samþykkti fundurinn með öllum greiddum atkvæðum að senda útvarpsráði íslands þessa ályktun. 12. Prestafélagsstjóminni var falið að ræða við út- varpsstjóra um, hvort ekki væri tiltækilegt, að útvarp- ið flytti bæn að lokinni dagskrá á sunnudögum. Var þá sunginn sálmurinn: Þú Jesús ert vegur til himinsins heim, og síðan var fundi frestað. 13. Við miðdegisverðarborðið stóð formaður félags- ins upp og þakkaði sr. Jóni N. Jóhannessen og frú hans fyrir hinar ágætu viðtökur og tóku allir fundar- menn undir það með því að standa upp. Pastor loci þakkaði fundarmönnum komuna og árnaði þeim góðr- ar heimferðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.