Lindin - 01.01.1932, Side 12

Lindin - 01.01.1932, Side 12
10 L I N D I N til nýárs eða til »þrettánda«, en þá taldist að lokið væri jólunum. Ytri viðhöfn við jól mun hafa fremur aukist á síðari árum, enda nú fullkomnari skilyrði til hennar í betri heimilis- og kirkjubúnaði og einkum hljóðfærum. Tekið er upp aftur að hafa kvöldsöng á jólanótt, en eigi neina vöku í sambandi við hann. — Sérstakur hátíðarsöngur hafður við messugjörð á jóladag, þar sem þvi verður við komið. Tveir jólasiðir nýir hafa innleiðst hér á landi á sið- ari árum: jólagjafir og jólatré. — Jólagjafirnar eru erlendur siður. Veit eg ekki um upptök hans. Áður var hér á landi einkum sumardagurinn fyrsti, sem hafður var til að skiftast gjöfum (sumargjafir). Jólatréð er, eins og kunnugt er, annaðhvort nýiega upphöggvið grenitré með grænu barri, þar sem hægt er að ná til þess, eða þá smíðuð eftirlíking eftir því. Er því komið fyrir standandi inni í stofu og alþakið smá-kertaljósum og góðgætispokum handa börnum. Þessi jólaviðhöfn var tíðkuð í Strassborg á Þýskalandi á 17. öld. Á 18. öldinni breiddist hún út um Þýskalaud. Kom til Kaupmannahafnar í byrjun 19. aldar, og breiddist þá brátt út um Danmörk. Jafnframt eða litlu síðar fluttist hún til Frakklands og Englands. Hér á landi fer hún að tíðkast í kaupstöðum undir lok aldar- innar, mest sem félagsskemtun fyrir samansöfnuð börn kaupstaðarins. Safnast þau í stóra stofu, slá hring utan um tréð, ljómandi í ljósum, haldast í hendur og hefja hópstig syngjandi umhverfis það. Þegar kert- in eru brunnin, njóta börnin ávaxtanna (þess sem er í pokunum) að gjöf. — Eigi er þessi viðhöfn bundin við sjálfa jólanóttina, nema þó helst, sé hún fyrir ein- stakt heimili. Er farið þannigl að votta fyrir henni í sveitum og fer það vel. Jólatrésviðhöfnin er hugnæm og líkingarfk með til- liti til hátíðarefnisins: Drottinn vor Jesús Kristur er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.