Lindin - 01.01.1932, Side 25

Lindin - 01.01.1932, Side 25
L I N D I N 23 þekkingu og litlum árangri fórnanna, hyggur á engar hefndir fyrir það, sem illt er gjört, endurgeldur illt með góðu. 10. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni: í ríki kær- leikans gleðst maðurinn ekki yfir göllum andstæðinga sinna, né yfir þeim mistökum félaga sinna, sem gjöra þá að eftirbátum hans, hann er ekki ánægður yfir neinu, sem fer miður, heldur andstæður allri rangri breytni, hann lætur tilganginn aldrei helga meðalið og er sorgbitinn yfir öllu, sem er rangt, alveg eins, þó að eitthvert ranglæti vii'ðist stundum hjálpa manni til þess að ná eftirsóknarverðu takmarki. 11. En samgleðst sannleikanum: Með sannleikanum er hér átt við það líf, sem er lifað í ljósi sannleikans, siðferðilega hreint og fullkomið líf, andstæðu óréttvísinnar, rangrar breytni (sjá Róm. 1, 18.), að samgleðjast sannleikan- um er að gleðjast yfir allri góðri og réttri breytni. 12. Hann breiðir yfir allt: í ríki kærleikans eru menn ekki blindir fyrir breyskleika og synd meðbiæðranna, en þar ríkir djúpur skilningur, samúð og bróðerni, svo að menn auglýsa ekki fremur annara misgjörðir heldur en sínar eigin. Hvernig kærleikurinn breiðir yfir allt skilj- um vér glögglega af frásögunni um Jesúm og hórseku konuna: Jesús sagði: »Sá yðar, sem er syndlaus, kasti fyrstur steini á hana«. (Steinn getur hér verið oss tákn orðs eða athafnar, sem miðar að því að sverta eða dæma náungann sekan). 13. Trúir öllu: Kærleikurinn leitar allstaðar að hinu góða og trúir á það. Hann trú- ir á hið góða í hverjum manni og hvernig sem hann reynist. Hann trúir á betrun hvers manns og sigur Guðs allstaðar, og í öllum efnum og þrátt fyrir öll von- brigði treystir hann algóðleika Guðs og almætti. 14. Vcmar allt: Hann örvæntir aldrei, lætur engar blekk- ingar bera sig ofurliði, leggur aldrei árar í bát, þreyt- ist aldrei, horfir ávalt að heilögu og fögru takmarki og vonar að ná því. 15. Umber allt: Kærleikurinn fer ekki í manngreinarálit, hann er samur í allra garð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.