Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 20

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 20
18 Allir menn þrá hamingjuna — þá liamingju, sem ekki er byggð á drottinvaldi guða eða lielgirita — en í stað þess að láta ekkert tefja sig í hamingju- leitinni, setjast þeir að í musterum við þjóðveginn og gera trúarskoðanir að aðalatriðinu. Setjum svo, að þér ætlið að ganga upp á liátt fjall. Á leiðinni eru mörg' sæluhús og r hverju sæluhúsi ríkir ákveð- inn guð, sem krefst hlýðni yðar. Útskýrendur þeirra guða vilja láta yður framkvæma hina og þessa lielgisiði, vilja ginna yður inn á einhverja hleypi- dómagötuna. Hamingjudís yðar, eða þjáningar yð- ar ýta yður þó á sínum tíma út úr lielgidómunum, út undir hert loft, en ekki eruð þcr fyr komin út úr einum lielgidóminum, en þér álpist inn í annan. Þannig gengur það koll af kolli; á meðan þér látið lífið þjóna trúnni. Ef þér aftur á móti látið lífið lúta skynsemi og skilningi, þá munuð þér öðlast frelsi. Ég hefi ætið þráð frelsið. Ég hefi aldrei getað fellt mig við trúarjátningar, kreddur eða kerfi. Ég sá að þeir voru harla fáir, sem liöfðu leyst sig úr þessum viðjum, sem liöfðu fundið frelsi og revndu að gera aðra hluttakandi í því. I skógunum sjáið þér oft, livernig smájurtirnar berjast við að vaxa, en stóru trén varpa skugga á þær, svo þær fá ekki notið ljóss né lofts. Eins og litla skógarjurtin berst fyrir vexti sínum, þannig verður hver einasti maður að herj- ast fvrir lausninni. Eins og lifskrafturinn sem hýr i sáðkorninu knýr fram spíruna, sem brýzt í gegn- um þunga moldina og teygir sig upp í ljósið, þannig mun þrá yðar eftir frelsi og fullsælu brjóta niður allar hindranir, sem umkringja yður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.