Skuggsjá - 01.01.1930, Page 35
33
Tilbiðjið sannleikann sjálfan, sem er lífið i yður
ölluni, á þann hátt finnið þér Ástvininn. Teygið
revnslu lífsins i fullum mæli. Opnið hliðin fyrir hin-
um skilvrðislausa sannleika, á þann hátt einan ná-
ið þér takmarkinu og öðlist fullvissu. Á öllum öðr-
um leiðum svíkið þér sannleikann.
Mennirnir liafa reynt að takmarka sannleikann,
sem er takmarkalaus í eðli sínu; þeir hafa dregið
liann niður og bundið liann i trúarkerfum, á þenn-
an hátt hafa þeir svikið sannleikann. Þessi sviksemi
við sannleikann hefir orðið til þess, að myndazt
hafa trúarhrögð; liún liefir orðið uppspretta alls
konar óreiðu, haráttu og samkeppni manna á milli.
Ég vil neyða mínum trúarskoðunum upp á þig og
þú gerir mér sömu skil. Þér sýnist þinn fræðari hera
af mínum fræðara og mér virðist liið gagnstæða.
Þannig hugsa flestir. Hver og einn lieldur fram sín-
uin sannleiksmolum og svo berjast menn um allt
saman. En Ástvinurinn er lífið sjálft, og vegurinn
til hans finnst með því einu, að fullkomna lífið sem
iieild, en ekki með því að tilbiðja einlivern lítinn
iduta þess.
Ástvinurinn er lífið, en ef þér tilhiðjið lífið i tak-
aiarkaðri mynd, þá veldur það baráttu, óvissu og
ófriði. En ef þér tilbiðjið hið fullkomna líf, sem er
frjálst og takmarkalaust, þá þurfið þér engan
Wiililið, þvi lífið sjálft verður vörður yðar og fræð-
ai'i; þá munuð þér uppgötva, að fræðarinn, Ástvin-
Urinn hýr innra með sjálfum yður.
á meðan ég tilbað sannleiksmolana og aðhyllt-
lst fánýtið, var ég æfinlega efandi og órór í liuga,
eg vildi telja um fyrir öðrum og fá |)á til að sam-
3