Skuggsjá - 01.01.1930, Page 41

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 41
39 veit ekki að liverju það leitar; sjálft veit það ekki, hvað það skilur, en það þráir að óvissan verði að fullvissu, að fá staðfestan sinn lítilfjörlega skilning. FJ.est jðar, sem hér komið saman, liafið einkasafn af guðum og þér viljið bæta mér við það safn. Ég veit að þetta hljómar skringilega, en það er líka í raun og veru barnalegt og hlægilegt. Ennfremur eruð þér flest svo gagntekin af hlevpidómum, sem þér hafið nýlega aflað vður, að J)ér vonið að ég sameinist á þægilegan hátt því fyr- irkomulagi lilutanna, sem þér liafið liugsað yður. Þetta eru aðalástæðurnar, sem þér hafið liaft, til þess að koma hingað. Mér fellur illa að þurfa að segja þetta, en til hvers er fyrir allan þennan fólksfjöhla að safnast hér saman ár eftir ár, að eins til þess að reyna að Þi uppfylltar lítilfjörlegar óskir sínar. Þær geta aldrei fengið fullnægingu, af því að þær eru óveru- legar, hégómlegar og gagnslausar. Þér viljið vita, hvaða helgisiði þér eigið að liafa um liönd, hvaða guði þér eigið að tilbiðja, livaða bænir þér eigið að lesa, að livaða trúarskoðunum þér eigið að hallast; ullt þetta er mér alveg óviðkomandi. Ég er ófáan- legur til að fást við þetta lengur. Ég ætla ekki framar að ræða við yður um trúarskoðanir yðar, eða um staðhæfingar kennivalda yðar, sem þér kastið framan í mig í sérliverri viðræðu, því allt er þetta gersamlega einskis virði. Léttvægi þeirra liggur í þvi, að þær geta aldrei leitt yður eða nokk- urn mann til hins algilda, skilyrðislausa sannleika. Lerið svo vel að aðliyllast ekki neitt það, sem ég segi, án þess að skilja það, því þá byggið þér yður L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.