Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 47
FYRIRSPURNUM SVARAÐ
í OMMEN 1929.
Aður en ég svara þessum spurningum, vildi ég
taka fram eitt atriði. Félagsmenn liafa sagt mér
aftur og aftur, hæði liér, i Ojai og á Indlandi, að
þeir geti ekki trúað því, að hinn sanni fræðari sé
eins harður í orðum og ég sé; hann hljóti að vera
miskunnsemin sjálf, þess vegna geti ég ekki verið
hann. I raun og veru er þetta svo barnalegt, að það
er varla svara vert, en ég ætla þó í þetta eina sinn
að revna að gera skýra afstöðu mina. Þér hafið
þá hugmynd, að til þess að vera miskunnsamur
Idjóti maður að vera veikgeðja, þess vegna gangið
þér að því visu, að þeir fræðarar, sem þér þykist
I>ekkja, hafi verið veikgeðja menn. Ég liefi lieyrt
suma leiðtoga vðar halda þessu sama fram, því vil
e§ nú svara því. Setjum svo, að þér þjáist af mein-
semd, sem þarf að skera burtu, þá verðið þér að
þola þann sársauka, sem uppskurður liefir í för
uieð sér. Nákvæmlega sama máli er að gegna með
tiJJ.iti til mín. Hér er eldci um að ræða hörku eða
Idífðarleysi, en það er nauðsynlegt að róta upp í
hugum yðar, og af því að vður líkar ekki það um-
r°t og það samrýmist ekki skilningi yðar á elsku og'
uiiskunnsemi, sem í hugum yðar er hið sama og að
vera veikgeðja, þá neitið þér því, að sannur fræð-