Skuggsjá - 01.01.1930, Side 63
61
það, mitt kennivald má ekki knýja yður til þess.
En vegna þess, að þér eruð ógæfusöm, vegna þess,
að sorg lýsir sér í svip yðar, vegna þess að þér grát-
ið, og vegna þess að bros yðar er bundið af þján-
lngu, þá verðið þér að leita.
I bverjum manni eru tvö sjálf, hið eilífa og liið
’vaxandi — þetta er ekki lieimspeki, kredda eða
fræðikenning. Þér verðið að gefa yður alla við, að
ummynda liið vaxandi sjálf í hið eilífa. I sérhverj-
um manni er hið vaxandi sjálf að berjast og brjót-
ast áfram í áttina til hins ómælanlega, takmarka-
Jausa, eilífa. Þér öðlist sannleikann, þegar liið vax-
andi sjálf hefir sameinazt hinu eilífa, sem í yður
J'ýr- Það er að eins til skýringar, að ég set fram
þessa skiftingu, og ég ætla að hiðja yður að gera
ekki úr því kreddu eða flókið fræðikerfi og eyði-
^eSöja með því það, sem þér leitið að. Öll viðburða-
ras tilverunnar beinist að því, að breyta hinu vax-
audi i hið eilifa sjálf. Upps])retta allra sorga er liið
vaxandi sjálf, sem sjálft skapar takmarkanir sínar.
Hið óþroskaða vaxandi sjálf velur fánýtið, táiið,
iuð takmarkaða, og byggir stöðuglega með því girð-
lngar umhverfis sig. Hið vax.andi sjálf leitast sí-
ícllt við að verja sig og hlýtur að lialda því áfram,
l)ar til sameiningin við eilífðina er fengin.
Hið vaxandi sjálf leitar stöðugt þeirrar eilífðar,
sem ekki er einstaklings tilvera, lieldur er heild-
m, fullkomnun alls lífs, bæði einstaklinganna og
heildarinnar. Ilið vaxandi sjálf tekur sífelldum
framförum, klífur hærra og hærra, við baráttu og
nieð því að rífa niður liindranir; á þessari leið vek-
ur það bergmál með sjálfsvörn sinni. Bergmálið