Skuggsjá - 01.01.1930, Side 65
63
hafið þroskað. Það, sem þér skiljið af hinu vaxandi
sjálfi, flyzt jafnóðum yfir til fortíðarinnar. Það er
dautt, liorfið, ekkert er eftir af því, annað en það,
að þér liafið nálgast eilifðina.
Nútíðin verður þá jafnóðum að hinni sílireyti-
legu fortíð, eftir er að tala um framtíðina,sem þér
öll horfið til með svo mikilli eftirvæntingn, vonum
°g margvíslegum þrám, að þér hennar vegna gerið
yður óteljandi lieimspeki og fræðikerfi, sem liafa
þo næsta litla þýðingu, þareð framtíðin er í raun
°g veru ekki til, eins og ég nú mun sýna yður fram
a. Hinar óráðnu gátur vaxandi „égsins“ tillievra
þessari framtíð, sem er yður heillandi leyndardóm-
ar, og í þessum leyndardómum eruð þér flæktir.
Þetta er framtíðin: gátur og leyndardómar þess
«égs“, sem þér liafið ekki sigrað, eða fengið vald
vfir, þess vegna er það leyndardómur. Dauðinn,
sem þér óttist svo mjög er einn af leyndardómum
framtíðarinnar, sem er hin óleysta gáta „égsins“.
■Tafnskjótt og þér öðlizt skilning, þá er hvorki til
fæðing eða dauði. Þau viðfangsefni, sem þér hafið
enn ekki levst eigið þér eftir að glíma við. Þar á
nieðal teljið þér dauðann. Af því að þér skiljið
Iiann ekki, telst hann til hinna óleystu viðfangs-
efna „égsins“, og frá þessari óráðnu gátu stafar
otti, ótti við dauðann, ótti við flækjur elskunnar,
(óendurgoldin ást, afhrýðisemi og öfundssýki) ótt-
inn við einstæðingsskap, ótti við vinamissi, ótti við
allt það, sem framtíðin felur í skauti sínu og telst
til hinna óleystu viðfangsefni „égsins“. Leitið ekki
hamingjunnar í fortið né framtíð, heldur i liðandi