Skuggsjá - 01.01.1930, Page 89
87
ræmið á milli skynsemi og elsku, og þá verða allar
hliðargöturnar einskis virði.
5. spurning: Mér finnst það ekki vera það sama, að yfirgefa
íortíðina og að gleyma henni alveg. Hvernig lítið þér á minnið?
Hver er hin rétta tegund minnis og gleymsku? Hin rétta tegnnd
af þakklœti? Hvernig er minnið bundið við hæfileikann til að
greina á milli veruleika og táls, og ætti að þroska minnið til
þess að hafa þess full not í þessu sambandi?
Svar: Þetta er skemtileg spurning, aldrei þessu
vant. „Mér finnst það ekki vera það sama, að yfir-
gefa fortíðina, og að gleyma lienni alveg. Hvernig
lítið þér á minnið?“ Frá míntt sjónarmiði ættuð
þér ekki að minnast reynslunnar sjálfrar, heldur
að eins þess ávaxtar, sem liún ltefir gefið. Minnist
þess, sem þér hafið lært, en glejmiið sjálfum at-
burðunum; það er rétt tegund af minni. Lærdómur-
inn er hið eina gildi revnslunnar, það gildi er eilíft.
Þetta sama minni breytist í vit. Eins og ég hefi áð-
nr sagt er skynsemin liæfileiki til að velja með
dómgreind og sannri skilgreiningu á milli veru-
leika og táls. Skynsemin, vitið, er ávöxtur reynsl-
unnar, lærdómurinn, sem situr eftir að reynslunni
afstaðinni. Æðsta tegund vits er innsæi, sem er
kjarni samansafnaðrar reynslu. Þetta er hið rétta
hlutverk minnisins.
„Hver er hin rétta tegund minnis og gleymsku?"
Rétt minni er frá minu sjónarmiði það, að láta vít-
in sér að varnaði verða, svo að þú þurfir ekki á
meiru að halda af sams konar reynslu. Það skapar
örlög og hindranir að halda áfram að leita reynslu,
sem þú ættir að vera vaxinn frá. Vitrum manni er
ein tegund af hverri reynslu nægileg. Rétt tegund