Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 105
103
vitringar í barnalegum efnum. Vcr eigum að skapa
sterka menn, sem eru i uppreisnarhug, af þvi að
þeir eru í samræmi við eilífðina; það er miklu
stórkostlegra og' elskulegra en að vera í uppreisnar-
hug vegna ósamræmis. Þegar þér liafið öðlazt sam-
ræmið, þá viljið þér breyta öðrum mönnum, viljið
brevta öllu, af því að þá logar hinn heilagi eldur
skært hið innra með yður. Ég vildi að ég liefði
eina tylft af mönnum, sem tækju þetta alvarlega,
en kærðu sig elcki um sína eigin lítilfjörlegu
guði, eða fórnarkerti þeirra; hugsuðu ekki um lítil-
mótlegar stöður sjálfra sín. Til þess að eignast liinn
rétta uppreisnaranda; þann guðmóð ákveðins til-
gangs, sem samræmið við eilífðina fæðir af sér,
verður liið vaxandi „ég“ að vera í sífelldri uppreisn
gegn öllum ytri kringumstæðum, en það krefur
stöðuga árvekni og sjálfsprófun.
Spurning: Er það ekki skoðun yðar, að ef hver og einn þekkir
°g finnur einingu sina við lífið, og lifir lífinu undir stjórn
l)eir rar innri raddar, sem er rödd lífsins, þá falli allar takmark-
an>r i burtu og vér skynjum þá hamingju, cem j)ér talið um?
Krishnamurii: Enn að nýju talið þér um leyndar-
dómana. Lífið hefir enga rödd, röddin innra með
yður er árangur reynslu yðar. Lífið lætur yður eina
11111 það, að komast leiðar yðar áfram til lífsins —
hl heildarinnar. Það skiftir sér ekki af éinstak-
lingunum. Hugsið ekki að þetta sé nú hörð kenn-
ing. Ef lífið liirti um einstaklinginn, þá væruð þér
allt aðrir en þér eruð; tilfinningar, liugur og líkami,
allt væri fullkomið. Innri röddin eða innsæið er
árangurinn, útkoman af reynslu yðar.