Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 105

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 105
103 vitringar í barnalegum efnum. Vcr eigum að skapa sterka menn, sem eru i uppreisnarhug, af þvi að þeir eru í samræmi við eilífðina; það er miklu stórkostlegra og' elskulegra en að vera í uppreisnar- hug vegna ósamræmis. Þegar þér liafið öðlazt sam- ræmið, þá viljið þér breyta öðrum mönnum, viljið brevta öllu, af því að þá logar hinn heilagi eldur skært hið innra með yður. Ég vildi að ég liefði eina tylft af mönnum, sem tækju þetta alvarlega, en kærðu sig elcki um sína eigin lítilfjörlegu guði, eða fórnarkerti þeirra; hugsuðu ekki um lítil- mótlegar stöður sjálfra sín. Til þess að eignast liinn rétta uppreisnaranda; þann guðmóð ákveðins til- gangs, sem samræmið við eilífðina fæðir af sér, verður liið vaxandi „ég“ að vera í sífelldri uppreisn gegn öllum ytri kringumstæðum, en það krefur stöðuga árvekni og sjálfsprófun. Spurning: Er það ekki skoðun yðar, að ef hver og einn þekkir °g finnur einingu sina við lífið, og lifir lífinu undir stjórn l)eir rar innri raddar, sem er rödd lífsins, þá falli allar takmark- an>r i burtu og vér skynjum þá hamingju, cem j)ér talið um? Krishnamurii: Enn að nýju talið þér um leyndar- dómana. Lífið hefir enga rödd, röddin innra með yður er árangur reynslu yðar. Lífið lætur yður eina 11111 það, að komast leiðar yðar áfram til lífsins — hl heildarinnar. Það skiftir sér ekki af éinstak- lingunum. Hugsið ekki að þetta sé nú hörð kenn- ing. Ef lífið liirti um einstaklinginn, þá væruð þér allt aðrir en þér eruð; tilfinningar, liugur og líkami, allt væri fullkomið. Innri röddin eða innsæið er árangurinn, útkoman af reynslu yðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.