Skuggsjá - 01.01.1930, Side 109

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 109
107 asta einstaklingslíf hlýtur að síðustu að samein- ast því lífi sem er, sem hefir hvorki upphaf né endi. Þegar þér þekkið þetta endanlega takmark, getið þér þroskað innra með yður sannan skiln- ing, sem á að vera yðar lögmál. Þetta er eini vegurinn til frelsis, svo þér þurf- ið ekki að óttast kringumstæður, tízku, eða það hvað aðrir segja og gera. Ef þér eigið þá öruggu full vissu, sem horin er af réttum skilningi og á rót sina í ódauðleikanum, þar sem allt líf samein- nst að lokum, þá mun sú fullvissa veita yður kraft til að ganga beint áfram. Þá hafið þér ekk- ert að óttast, þurfið ekki að gera yður fræðikerfi °g heimspeki. Til þess að ná þessum skilningi frelsisins, verð- ið þér að sleppa einu á fætur öðru. Þegar ég segi »verðið“, megið þér ekki taka það svo, að ég sé að skipa vður. Þér eruð liér, af því að þér viljið skilja, af því að þér haldið, að ég liafi náð tak- niarkinu og geti lijálpað yður. Það get ég ekki i raun og veru, en ég get skýrt þetta fyrir yður, svo að þér getið barist af eigin ramleik, orðið frjálsir menn og óliáðir. Þér getið ekki öðlast þá lífssýn, sem ég er að segja yður af, á meðan þér eruð eins flæktir og þér eruð, og' án þessa útsýnis getið þér ekkert. Ég veit ekki livað það er, sem hindrar yður i að losa yður við alla gagnslausa, einkis verða hluti. Sjálfir verðið þér að ákveða, hvernig þér gerið ]>að, að öðrum kosti verður allt, sem ég segi gagnslaust; ekkert annað en ný hækja. hafið þér að eins fengið yður nýja hækju í stað gamallar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.