Skuggsjá - 01.01.1930, Side 110

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 110
Án ákveSins tilgangs náið þér þessu aldrei. Þegar þér viljið ávinna ySur peninga eSa elsku, eða þér viljið skemmta yður, þá eruð þér allt af að hugsa um leiðir og ráð, til þess að ná þvi mark- miði. En sannarlega er það, sem ég tala um, meira virði en allt þetta. Og ef það er þess vert að eiga það, verðið þér að finna leiðir og ráð til að öðl- ast það, þér verðiö að vera aðgætnir og sífellt á verði. Spuming: Nokkrir hafa ]íað á móti kenningu yðar um lífið, að þeir geti ekki skynjað eða skilið líf án forms. Frá niínu sjónarmiði er lífið hvorki form né formlaust; heldur form í sífelldri verðandi, en blekking kyrrstöðunnar veldur því, að okkur finnast þau varanleg. Er þetta rétt skilið? Krishnamurti: Að nokkru leyti. Frá minu sjón- armiði er form og líf, andi og efni, ekki aðskilið, það er allt eitt. Lífið birtist í formum; formin verða að takmörkunum, þegar lífið sem viðheldur þeim, er ekki sterkt, lífmagnað, beygjanlegt, öflugt, full- komið og frjálst. Þess vegna eigið þér að liugsa um lífið, en láta formin eiga sig Spurning: Þér segið að sá vegur, sem þér boðið sé stytzta og auðveldasta leiðin að markinu. Hvers vegna hafa þá svo fáir gengið þessa leið á undangengnum öldum? Krishnamurti: Hve mörg yðar eru reiðubúin til að gera tilraun með, hvort það sem ég segi er satt? Mjög fáir. Þess vegna eru það lika svo fáir, sem gert hafa tilraunina á undangengnum öldum. Sá maður, sem náð liefir takmarkinu, liefir eins og allir aðrir verið liáður hinum venjulegu, þýðing- arlitlu, hversdagslegu hlutum. En þegar leiðin er gengin á enda, þá sér hann að allir hinir lítilfjör-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.