Skuggsjá - 01.01.1930, Side 112
110
reynslu eða drauma, lieldur fyrir kraft skynsem-
innar, — þá hverfur blekking orðanna.
Spurning: Allt í náttúrunni er í sambandi og hlutföllum
iivað við annað. Þannig er t. d. eðliiegt samband á milli
manna og dýra. Hvert er þá á núverandi þroskastigi voru bið
eðlilega samband við yfirmannlegar verur, meistara og cngla?
(Ég á ekki við að tilbiðja þær).
Krishnamurti: Þér viljið vita, hvert er hið eðli-
Jega samhand á milli mannanna annars vegar og
æðri vera, svo sem meistara og engla liins vegar.
Hvert er lhð eðlilega samband á milli villimanns-
ins og ltins svokallaða menntaða manns? Þeir
standa á mismunandi þroslcastigi, það eru eðlislilut-
föllin á milli þeirra. Þér viljið vita, ltver eru liin
eðlilegu hlutföll og samhönd á mitli mannkyns-
ins og meistara og engla. Hin sömu eðlislilutföll
og á milli villimannsins og menntaðs manns. En
þetta liefir ósköp litla þýðingu fyrir alla lilutað-
eigendur, þareð hæði meistarinn og maðurinn eiga
að öðlast sömu lífsfyllingu — það er sú fullkomn-
un lífsins, sem ég tala um og ekkert annað. Það
er þess vegna þýðingarlaust að tala um, hver sé á
undan yður og liver á eftir. Þetta er enn að nýju
að taka misgrip á því verulega og óverulega, að
því er mér sýnist. Þér liafið öll mikinn áhuga á að
vi*a eittlivað um meistarana, livort þeir séu til eða
ekki og hver sé skoðun mín á þeim. Ég skal segja
yður mína slvoðun. Mér finnst það mjög þýðingar-
lítið, livort þeir eru til eða ekki, vegna þess að
hæði menn og meistarar stefna að sama marki,
marki lausnarinnar. Hugsið því um takmarkið, en
ekki um það, hverjir eru á undan yður. Þegar þú