Skuggsjá - 01.01.1930, Page 118

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 118
116 öllu fánýti. Þess vegna verðið þér, sem leitið sann- leikans, að verða hættulegir allri flónsku, barna- skap og táli. Þetta er það, sem ég á við, þegar ég segi, að fólki sé ekki alvara. Það lcitar ennþá stuðnings í fánýtinu, livort sem því er það Ijóst eða ekki. Spurning: Þér segið: „Ég tala frá sjónarmiði eilífðarinnar, hvernig er þá mögulegt fyrir okkur, sem ekki höfum það út- sýni, að skilja hina sönnu merkingu þess, sem þér segið? Krishnamurti: Til þess að skynja hið eilífa, verð- ið þér að hafa vald á hinu fallvalta, sem umkringir yður, svo að þér getið borið saman og dæmt um livorttveggja, því hið eilifa felst allt af í liimi stundlega. Þetta er ekkert dularfullt. Ef þér vilj- ið eignast óumhreytanlega, ævarandi, ópersónulega elsku, sem nær til allra, þá verðið þér að ganga í gegnum hverfula, jarðneska elsku. Þér sameinist ekki eilífðinni allt í einu; en látið ao eins ekki liið hverfula veiða yður. Ég er að tala um það, sem þér eignist með því að setja alla stundlega hluti til liliðar; með því og fyrir þjáningar öðlizt þér liið eilífa, sent allir leita að. Ef þér sjáið ekki í gegnum blæju hins stundlega, þá sýnir það, að þér eruð ekki einu sinni vaknaðir til skilnings á jarðnesk- um hlutum. Þér getið þá ekki greint á milli, hvað er stundlegt og' hvað er eilift. Spurning: Við elskumst, en viljum ekki binda okkur með hjónabandi. Við getuin ekki séð fyrir barni, en viljum þó njóta allrar reynslu elskunnar. Hvað eigum við að gera? Krishnamurti: Á ég að ákveða það fyrir ykkur? Hvernig get ég það? Hvers leitið þið? Viljið þið vera bandingjar hverfullar elsku, eða viljið þið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.