Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 119

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 119
117 vaxa frá slíkri elsku? Ég get ekki ákveðið fyrir ykkur, hvort þið eigið að eignast barn, eða ekki. Þráin býður reynslunni heim, þess vegna er það þráin, sem þið þurfið að athuga, ekki reynslan. Þér getið ekki drepið þrána, né afmáð hana með þvi að komast í hrifningu, þess vegna verðið þér að ummynda hana. Gætið að, livort þrá yðar leiðir vður til þess, sem yður er sannarlega nauðsynlegt, livort hún leiðir }rður til lausnar. Spurning: Þegar þér hvetjið okkur til að risa upp gegn heim- inum, meinið ])ér þá, að við ættum að hvetja aðra og hjálpa sjálf til að rifa niður allar vtri stofnanir, samkomur og lög- gjöf. Eða meinið þér, að hver og einn ætti að brjóta niður traust sitt eða ótta við þessar ytri takmarkanir. Með öðrum orðum, mælið þér með stjórnleysi fyrir alla, eða er sjálf- stjórn hinna fáu, sem tekst að verða nógu sterkir og hreinir, það sem þér stefnið að? Krishnamurti: Ef þér viljið hrjóta lög landanna, þá er ég liræddur um, að það verði lögin sem brjóta yður. Landstjórnir mundu ekki þola lögbrot. Það, sem máli skiftir er að brjóta óttann á bak aftur, traustið á ytri hlutum. Þetta er algert einstaklings- málefni. Ef þér eruð hræddir, þá hyggist þér að halda réttri stefnu með ytri hjálp. Þér eigið að krjóta niður allt það, sem þér styðjið réttarmeð- vitund yðar við, þvi að byggja á slíku, bendir á veika skapgerð. Hér er ekki um það að ræða, að krjóta ytri lög, heldur um það, að þér brjótið niður innra með yður allt það, sem þér hvggist að stvðja vður við, að utan frá. Með öðrum orðum, þér verð- ið að vera í skynsamlegri uppreisn liið innra, gegn öUu fánýti; þá framleiðið þér kraft, sem mun af eigin afli eyða öllu fánýti og táli, sem þér komist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.