Skuggsjá - 01.01.1930, Page 129
127
sem við höfum ávísun á. Hann þarf ekki vatn, til
þess að svala með þorsta sínnm, heldur vínið, sem
við geymum í kaleikum okkar. Orð fræðarans
luunu ekki hjálpa heiminum, þau eru allt of ein-
föld, og heimurinn skilur ekki merkingu þeirra.
Við höfum flókin fræðikerfi, til þess að leysa úr
flóknum viðfangsefnum veraldarinnar og það skil-
ur heimurinn“.
Þess vegna urðu það að eins fáir af þeim, sem
uieð mestum ákafa höfðu boðað komu fræðarans,
sem hlustuðu á fræðslu hans. Nokkrir sögðu: „Þetta
er ekki fræðarinn, sem við áttum von á, við skul-
um Iialda áfram að undirhúa veginn fyrir hinn
sanna fræðara“. En hinir byggðu umhverfis liann
Uiura og girðingar, svo að enginn gat komist að
lionum, nema þeir opnuðu hliðin.
Eftir nokltur ár livarf fræðarinn þess vegna
óurtu aftur og' þá voru það sömu mennirnir, sem
uu hefir verið talað um, sem hylltu hann og sögðu
uð hann liefði verið guð-innblásinn. Og þeir byggðu
uýjar kirkjur í hans nafni og fundu upp nýja og
vandaða helgisiði og viðhafnarreglur honum til
óýrðar, og þeir hjuggu til ný trúarbrögð út af
fræðslu þeirri, sem liann hafði aldrei gefið. En
lieiniurinn hélt áfram að þjázt og biðja um hjálp.