Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 133

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 133
131 Við verðum að skilja, hve heimskulegt það er, að reyna að fela þær með orðum, þar sem auga lieims- sálarinuar sér þær stöðugt og' dæmir þær í sínu Ijósi. 1 stuttu máli við eigum að koma Indlandi aftur í samræmi við veruleikann. Að eins með þessu móti er mögulegt að öðlast sannarlegt frelsi fjTÍr Indland. Við höfum mikið að læra af öðrum þjóðum, og við skulum ekki vera of drembilátir til þess. Vest- urlönd geta kennt okkur margt: siðfágun og hrein- læti í daglegu lífi, ráð til vinnusparnaðar, þjóðfé- Jagslegt frelsi, skapandi skipulagsbundna starfsemi, heiðarlega samvinnu og ópersónulega skvldu- uæktartilfinningu. Eftir því sem tilraunir okkar til sjálfsfullkomnunar eru alvarlegri, eftir því verð- um við fúsari til námsins; á sínum tíma munum við svo geta kennt öðrum. Því til er það, sem er utan við sjóndeildarhring vestrænnar hugsunar sem stendur, en Indland, andlega endurfætt, gæti látið 1 té. Ollum öðrum þjóðum fremur getum við fært uiannkyninu heim sanninn um það, að jarðneskt líf er háð ósýnilegu, andlegu fyrirkomulagi. Öllum öðrum þjóðum fremur getum við bent á það, að hamingjan er ekki fólgin í jarðneskum fjármunum eða eignum; lieldur í hinu innra lífi sálarinnar og 1 samræminu á milli þess og hins ytra lifs. Fvrst verðum við þó að sýna, að við höfum rétt til að kenna; ekki vegna þess að við getum bent á eld- gömul kerfi og fyrirskipanir, heldur af þvi að við sýnum lieilbrigða skynsemi og' sanna tilfinningu í öllum þáttum þjóðlífs okkar. Þetta er fyrsta spor- ið í áttina til sannrar lausnar, sem ég finn að er Indlandi nauðsynleg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.