Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 134

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 134
HVERS VEGNA ÞJÓNIÐ ÞÉR? Erindi flutt fyrir „Þjónustureglu Guðspekifélagsins“. Það var mjög vinsamlegt af yður að bjóða mér að taka til máls á fundi yðar, og ég ætla mér að tala um það efni, sem þér liafið verið að fást við undanfarna daga, sem sé þjónustu. Ég ætla að láta yður um það að skera úr, livort ég sé dulfræðing- ur eða dulspekingur, þvi að orð rugla menn i rím- inu, valda misskilningi og sundrung manna á milli. í mínum augum eru hvorki til dulfræðingar né dul- spekingar. Þeir eru allir eitt og liið sama, livort sem þeir vinna að þvi að skapa áþreifanlega hluti um- liverfis sig', eða starfa á sviði hugsana og tilfinn- inga, eða þeir draga sig út úr heiminum og skapa með hugsunum sínum. Ég ætla að tala frá mínu sjónarmiði, sem er hvorki dulfræðingsins né dul- spekingsins. Ég ætla ekki i ræðu minni að greina á milli þeirra, því í liuga mínum er enginn slikur greinarmunur. Áður en sköpun liefst, hvort heldur er á sviði liugsana og tilfinninga eða i efninu, er fyrst og fremst nauðsynlegt að atliuga tilgang sköpunar- innar, tilgang framkvæmdanna, starfsins, einver- unnar. Eftir minni skoðun er tilgangur allrar þjón- ustu, allra hugsana, tilfinninga og starfs, að vinna að fullkomnun hugans, tilfinninganna og líkamans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.