Skuggsjá - 01.01.1930, Side 139

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 139
137 l>ér hugsið, allar tilfinningar yðar vera í samræmi við þekkingu yðar, en ekki afkáralegar eða óvið- eigandi. Þér verðið og að nota dómgreind, til þess að greina á milli liins verulega og óverulega, liins eilífa og' hins hverfula. Þegar þér eruð fær um að gera greinarmun og velja á milli veruleika og táls, þá fyrst kemur lijálp yðar að fullum notum. Þér liorfið fram til þess tima, þegar þér fæðist í 6. kynstofninum, en gætið þess að missa ekki fyrir það af fegurð dagsins í dag'. Þér væntið öll þekk- ingar frá þeim, sem eru i áliti, hverjir sem þeir eru, þið eruð að biða eftir að láta mata ykkur, og á með- an þið biðið líður sumarið, það rökkvar og þið híð- ið enn eftir 6. kynstofninum. Það er vegna þess live lítið þér þekkið nútímann að þér lítið fram til ókomins tíma, sem þér húist við að færi yður eitt- íivað skemmtilegt, fallegt, dásamlegt. En það er að eins liin líðandi stund, sem nokkurt gildi hefir. Lát- ið sjötta kynstofninn eiga sig. Það, sem þið skapið nú, það liefur gildi. Ef þér sáið korni, getið þér þá húist við að upp af því vaxi eik? Ef þér sáið liveiti, l>úist þér þá við granateplum? Ef þér sáið vínþrúg- U1», húist þér þá við eplum? Það, sem þér gerið nú, kemur einmitt því til leiðar, sem þér æskið eftir. Það er á yðar eigin valdi, að öðlast liamingju og frelsi, enginn getur gefið yður það, það er ekki hox-- >ð á horð fyrir yður, eins og liressing, senx þér getið afþakkað, það býr innra með yður, og ef þér erxið niáttugir og liafið krafta til að losa yður xmdan á- naxxð og fjötrunx tínxans, þá munuð þér jafxxvel skara franx úr sjötta kynstofninum. Eg vil því íxæst snúa xxxér að því, sem ég minntist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.