Skuggsjá - 01.01.1930, Side 140

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 140
138 á í byrjun, að hinum verklegu framkvæmdum, sem eru svo áberandi á Vesturlöndum. Þér getið verið miklir dulspekingar og verið þó starfandi á sviði hugsana og tilfinninga, en það mun ef til vill veit- ast örðugra að vera jafnframt starfandi á jarðneska sviðinu. Ef þér farið til Indlands, munuð þér sjá að loftslagsins vegna eru menn þar meira starfandi á sviði hugsana og tilfinninga heldur en í efninu. Hér er mjög kalt, svo að þér verðið að vera likamlega starfandi, en það er ekki þar með sagt, að þér leys- ið með því úr vandamálum veraldarinnar. Ef til vill hætið þér við þau. Vinir mínir, ef þér í sannleika þráið að hjálpa eins og þér hljótið að gera, þá er ekki nægilegt að vinna eingöngu, þér verðið líka að hugsa, at- huga, leita einveru, dreyma. Hvers vegna er djúp staðfest á milli Austur- og Vesturlanda? Vegna þess að á Austurlöndum skoða menn ekki hið lík- amlega sem veruleika, heldur liégóma, sem hverf- ur og' nýtt líf kemur í staðinn. Hér er það einungis hið líkamlega, sem er nokkurs virði, svo þér seg- ið: „Við skulum skemmta okkur og njóta lifsins á meðan það endist“, en gleymið að til er önnur hlið, hin andlega. Svo þegar þessir tveir aðiljar mætast, efnið annarsvegar og' hugsanir og tilfinningar hins- vegar, þá verður árekstur, en þegar oss tekst að sameina þá og nota beggja þekkingu í þágu heims- ins, þá mun ríki hamingjunnar renna upp. Þeir, sem hafa starfslöngun, brennandi þrá til að hjálpa, verða að vita hverjum þeir eru að hjálpa og hvers vegna. Til þess að hjálp yðar komi að gagni, verðið þér að hafa innra með yður óendan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.