Vaki - 01.09.1952, Side 22

Vaki - 01.09.1952, Side 22
Hctnn beitir þessum mœlikvarða í hvert sinn, áður en hann velur eða hafnar í listsköpun sinni. Hann er leiðarljós hans. Hœfni málarans til að meta gildi stœrða og lita, þessi kvarði sem rœtur á bœði 1 hugsunar- og tilfinningalífi hans, er þyngdarpunktur hinna tœknilegu þátta listsköpunarinnar. Efni og form eru honum algerlega háð. Hann er þetta óskýranlega skyn sumra manna fyrir byggingu eða skipan, og það sem helzt greinir málar- ann sem slíkan frá öðrum mönnum. Vitan- lega býr það ekki í málurunum einvörð- ungu. Án þess yrði myndlistar ekki notið. Aðeins er það virkt í myndlistamönnum en viðtœkur eiginleiki skoðendum. Rœkt- un þessa skyns er eitt frumskilyrði þess að hringferðinni frá skapanda til skoð- anda, um verkið, verði við haldið. Feg- urðarmat er það stundum kallað, en ná- kvœmara vœri að nefna það arkitektón- ískt eða konstrúktívt skyn, einkum vegna þess að orðið fegurð hefur upplitazt og misst reisn sína. * Tœkni málarans er þá þríþœtt: efnis- meðferð, formmiðlun og myndhugsun. I vinnunni að verkinu eru þessir þœttir eitt, óaðskiljanlegir sem hliðar á sama hlut. Að lokinni þessari skilgreiningu á höf- uðþáttum málaralistarinnar, manninum, náttúrunni og verkinu, er gott að glöggva sig á sambandi þeirra sín á milli og mikil- vœgi því er hver þeirra nýtur í hvert skipti, fram yfir það sem gert hefur verið hér á undan. Bezta ráðið til þess er að setja sig í spor málarans sem byrjar verk. Fyrir honum verða þrjár leiðir, í samrœmi við þœttina þrjá sem við rœddum hér á undan, en allar slungnar saman á dular- fullan hátt. Á hann að leggja meginá- herzlu á sitt innra líf, tilfinningar og hugð- ir, eða á hann að beina sjónum sínum fyrst og fremst að fyrirbrigðum náttúr- unnar, eða á hann eingöngu að dvelja við verkið sjálft og veröld þess? Þannig hefur okkur aftur borið að inntakinu í öll- um deilum um stefnur og sjónarmið, ekki einvörðungu þeirra sem háðar eru í dag, heldur og hinna er voru í gœr. I umrœð- um um hvern þessara þátta getum við leitað til verka liðinna tíma og látið þau varpa ljósi sínu á vandamálið, sem við erum að fást við. Byzantínsk málaralist og rómantísk eru góð dœmi um áherzlu, sem heilt listaskeið leggur á mannlega þáttinn, annað á and- lega og trúarlega hlið mannsins, hitt á til- finningahliðina. Natúralismi nítjándu aldarinnar og hnignunarskeið grísku listmenningarinn- ar eru til dœmis um það hvernig náttúr- an gerist meginuppistaða listaverksins. Nútímalistin og frummenningarskeið hellismálaranna eru helztu vitni um meg- ináherzluna sem lögð er á verkið sjálft l skapandi starfi. Til eru listamenn sem reynt hafa að gera öllum þessum þáttum jafnhátt undir höfði. Við höfum vanizt að kalla þá klass- iska málara. Hins vegar verður að hafa í huga, að hér er ekki um neina fullnaðar- skilgreiningu að rœða, möguleikarnir til innbyrðis tengingar eru óendanlega margir. En hverja leið sem listamaður gengur verður hún aldrei svo einráð, að hann verði ekki að leita til hinna beggja. Þannig verður býzantínski málarinn að notast við einhverja táknmynd úr náttúr- unni, oftast mannsmynd, og taka tillit til tígulsteinanna, sem hann notar til að sýna mönnum inn í trúarheim sinn og tíma síns. Rómantíski málarinn sem tignar œstar og voldugar tilfinningar hefur þrátt fyrir allt náttúruna að „orðabók til að fletta upp í," eins og Delacroix komst að orði, og verður að þekkja litina og lögmál þeirra: ígildi tilfinninganna í mynd. Natúralistinn, sem dýrkar náttúruna, TtMARITIÐ VAKI 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.