Vaki - 01.09.1952, Page 58

Vaki - 01.09.1952, Page 58
finna í Þriðji maðurinn (1949), stjórn- að af Carol Reed og handrit eftir Gra- ham Greene og Carol Reed. Greene segir sjálfur svo frá, að sagan um þriðja manninn „átti aldrei að vera annað en efni í kvikmynd.“ Greene og Carol Reed unnu saman að handritinu allt frá fyrstu frumdrögum sögunnar, Greene hefur lagt til hugmyndirnar og Reed skorið úr um, hvort þær féllu saman við hans eigin hugmyndir um gerð myndarinnar. Greene skýrir sjálfur svo frá í formál- anum að hinu útgefna handriti, að hann og Reed hafi deilt mjög um lokakafla myndarinnar, þegar Holly (J. Cotten) bíður Önnu (Valli), sem hann elskar, á vegbrúninni, eftir útför Harry Lime. En Anna, sem man ást sína til Harry og að Holly hefur svikið hann, gengur hægt fram hjá án þess að líta á hann. Þetta atriði var eitt hið áhrifamesta í allri myndinni og í samræmi við allan blæ hennar. Greene var á þeirri skoðun, að þessi endir væri of sorglegur, en aftur á móti vissi Reed, að endir Greenes mundi eyðileggja mynd hans. Það var mjög mikilvægt að í þessu þýðingar- mikla atriði léti Greene Reed ráða. I aliri myndinni þjónaði höfundurinn stjórnanda, nákvæmlega eins og hann átti að gera, því honum var stjórnað af snillingi. Nú skulum við athuga hlut leikarans, erfiða og mjög umdeilda hlið á málinu. Miklu fleira fólk fer að sjá kvikmyndir vegna leikaranna en vegna stjórnandans, og í Hollywood eru kvik- myndir svo háðar söluhorfunum, að stjörnuleikarinn eða stjörnuleikkonan ráða myndinni, stjórnandi, höfundur og myndatökumenn eru aðeins til að lof- gera persónuleika stjörnunnar á eins heppilegan hátt og unnt er, fyrir hennar takmörkuðu hæfileika. Að þessum af- káraskap fráskildum er um tvo mjög ólíka leikháttu að ræða, fyrst hinn svið- ræna, og í öðru lagi það, sem við verð- um að kalla þolandi leik, vegna skorts á betra orði. Hinn sviðræni leikur er langalgeng- astur og skulum við því fyrst athuga hann. Það verður að geta þess, að orðið sviðrænn er ekki notað hér í niðrandi merkingu og um yfirdrifinn leik, held- ur aðeins til að benda á, að leikarinn hagar sér eins og hann sé á leiksviði og dregur ekkert úr fyrir nálægð mynda- vélarinnar, t. d. í nærmyndum, þegar hreyfing og svipbrigði þurfa ekki að vera eins ýkt, enda þótt heildarsvipur- inn sé sá sami og ríkir á leiksviði. Flest- ir kvikmyndaleikarar leika svona, Char- les Laughton og Bette Davis til dæmis. Hinn þolandi leikur er miklu sjald- gæfari og erfiðari að lýsa. Dæmi um hann má finna í amerískum myndum með Henry Fonda (Þrúgur reiðinnar), enskum myndum með Celia Johnson (Brief Encounter) og í frönskum myndum með Jean-Louis Barrault og Arletty (Paradísarbörn). Sennilega er auðveldast að skýra hann þannig, að leikari leyfir stjórnanda að nota andlit sitt og líkama fullkomlega. T. d. í Para- dísarbörn lék Barrault látbragðsleikar- ann Deburau, sem elskar Arletty, konu, sem nýtur þeirrar ástar, er á vegi henn- ar verður. Um síðir skilur hún, að hún endurgeldur ást hans, eftir að hafa tekið annan fram yfir hann og gifzt enn öðr- um, en hún skilur einnig, að hún getur ekki haldið áfram að eyðileggja ham- ingju ungu konunnar hans og barnsins þeirra. Því hverfur hún úr lífi hans í lokakafla myndarinnar í iðandi mann- grúa hátíðarinnar, en Barrault reynir æðislega, en árangurslaust að ryðjast gegnum glaðværa þröngina, sem óafvit- andi hindrar hann í að ná til hennar og snúa henni aftur. Það eru engin svip- brigði að sjá á andliti Arletty, en þrátt TlMARITIÐ VAKI 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.