Vaki - 01.09.1952, Page 116

Vaki - 01.09.1952, Page 116
Grískt hof. Fagurfræðilegar reglur eru sveigjan- legar og nátengdar þeirri sýn á heiminn sem er eiginleg hverri kynslóð og hverju skeiði. Gotneski stíllinn er ólíkur stíl Le Corbusiers en hvort tveggja í samræmi við heimssýnina sem vísindaleg þekk- ing, söguleg þróun og hugmyndafræði- leg viðhorf höfðu markað öldina. Hvort- tveggja fullnægði þeirri ætlun sem því var falið. Fagurfræðin er kenning um aðferðir í listrænni tjáningu svo sem rökfræðin hefur verið regla um hætti í heimspeki- legri hugsun. En hvorki rökfræði né fagurfræði snerta við innra eÖli hugs- unar eða sköpunar, ná ekki til veruleik- ans sjálfs handan allra kerfa, þær eru hagnýtar reglur um birtingu þess sem maður hefur fundið eða orðið fyrir og knýr á framrás. Ekki binzt heldur gleði manns af listaverki fagurfræðilegum reglum: Maður gleðst af grískri högg- mynd, gotneskum glugga og abstraktri mynd eftir Magnelli án þess að spyrja neins um fagurfræðireglur er giltu er listamennirnir skópu þessi verk. Sveigjanleiki fagurfræðinnar er vörð- ur tjáningarfrelsisins og gerir henni kleift að sinna kalli tímans og hæf- ast að nauðsynbundinni afstöðu manns- ins til aldarinnar. Skemmtigeta og gleðilind listarinnar er veigamikill þátt- ur listrænnar byggingar og auðveldar skilninginn. Hún opnar manninn. Það er hægt að skýra hana sem myndlíkingu (metafór): Oft er nauðsynlegt að skýra með dæmi myndar eða líkingar merk- ing abstrakt og torræðrar hugsunar, hugsun getur oft verið mönnum óræð ef hún er ekki sett fram sem líking. Samt er líkingin ekki skilyrðislaus nauðsyn. Sama máli gegnir um gleðilind listar- innar: Hún auðveldar manninum inn- göngu í heim listar, virðist mikilvæg eigind hennar en ekki óhjákvæmilegt skilyrði. Til eru listaverk sem sneydd eru vilja til að vekja með manni gleði, svo virðist því sem listin sé ekki bundin gleðinni, að listin sé ekki í eðli sínu til þess að hennar sé „notið“. Líti menn á mynd Picasso’s, Guernica skýrist að hverju hér er vikið. Listin á sér tilveru handan hins fagra heims, á rætur ef til vill í einhverju enn upprunalegra í manninum. Dýpra en bein gleðin liggur þráin eftir harmóní: Skilyrðislaust boð- orð listar er einmitt um harmóní, sem ríkja verður milli hugmyndar og forms- ins er túlkar hana eins og innan forms- ins sjálfs: byggingarinnar. Og gleðivaki listarinnar verður að hlíta þessu orði. Listsköpunin lýtur harmónískri fylgd hugsunar og formsins sem túlkar hana. Þess vegna er Guernica ekki fögur og vekur ekki neina gleði með okkur. Hún er þvert á bóti þrungin andstyggð, skelf- ingu og sorg, Picasso birtir í henni á- hrifin sem hann vai'ð fyrir, er fasistar vörpuðu sprengjum á saklausa íbúa spænskrar borgar. Það ríkir harmóni milli þess er knúði fram tjáninguna og formsins er birtir hana. Skemmtunin getur verið beinn flótti undan veruleikanum, slævandi ótti við sannleikann nakinn, geld leit án tilgangs eða lausnar. Listin leitast ekki sem sh'k við að skemmta mönnum, þótt vitanlega séu til listrænar skemmtanir. Skemmti- geta listar er annar eiginleiki en sá TlMARITIÐ VAKI 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.