Vaki - 01.09.1952, Page 117

Vaki - 01.09.1952, Page 117
Picasso: Guernica. gleðivaki er snertir sál manns innst. Gleði er annað en skemmtun og dægra- dvöl: Skemmtunin: .... Only a ílicker Over the strained time-ridden íaces Distracted írom distraction by distraction Filled with fancies and empty of meaning Tumid apathy with no concentration Men and bits of paper, whirled by the cold wind. (T. S. Eliot.) Ekkert sem talizt getur eiga náttúru til lista er óblandin skemmtun. Jafnvel auðvirðilegasti reyfari, gamanleikurinn, einfalt jazzstef verða að leita einhvers upprunalegs í fari manns og gerð, verða að snerta við einhverjum mannlegum vanda sem kallar á hugsun manns eða hrífur við tilfinningum. Það verður að kalla fram viðbrögð til að takast, eitt- hvert bergmál í hjarta manns eða skiln- ingi. Og gegnir sama máli um mikla list sem dægurflugurnar: Það er bundið tilgangi hróps að það berist einhverjum til eyrna. Formgerðin, hrynjandi listaverks gegnir voldugra hlutskipti en láta vel í eyrum eða gleðja augað án frekari til- gangs. Hrynjandin hrópar á uppruna- legan þátt í gerð mannsins, vekur við- bragð einhvers frumstæðs skyns. 1 hrynjandinni er fólginn lykill að sam- bandi við verkið og fyrir það við skap- ara þess og síðan tímann og alla nátt- úru. Ef til vill má segja að náttúran öll eigi sér sína hrynjandi. Hrynjandi er mót alls lífs: rhytmos forngrikkja, það er form, mót, útlína, takmörk þess sem er. Hver hreyfing, hver stund lífsins er bundin þessari hrynjandi: ferð stjarn- kerfanna um geiminn, snúning eind- anna, sjávarföll úthafanna og slátturinn í æðum okkar. Hún fer anda sínum um allar gerðir manns, ræður ferð frá vöggu til grafar. Hrynjandin í listinni sem náttúrunni kallar á einhverja uppruna- legustu eigind í fari okkar sem manna, tengir okkur heimsslættinum. Og það má kenna þessarar í’ytmisku viðleitni í allri list, ef til vill rís hún æðst í tón- list, nær samruni inntaks og alsöguls forms nokkurs staðar hærra en í fúgum Bachs? — og er slíkur samruni í algilt og algert (absolut) form ekki takmark gervallrar listar? Rainer Maria Rilke hafði svo djúpt skyn fyrir sameigind listanna að hann fann sjálfur lífræn tengsl í innri til- TlMARITIÐ VAKI 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.