Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 30
College i Filadelfíu, sem er kvennaskóli. Starfaði hann þar í 3 ár, en tók þá viö stöðu við Westleyan háskól- ann um hríð. Arið 1890 varð hann prófessor í lögum og ríkisréttarfræðum við Princeton-háskóla og varð rektor skólans 1902. Vann sér brátt orðstir fyrir rit- störf og mælsku. Af fræðiritum lians má nefna: Con- gressional Government 1885; The State 1889, ný útg. 1912; Æfisaga Georgs Washinglons 1897 og 1900; His- tory of American People í 5 bindum 1902 og Consti- tutional Government in the Unites States 1908. Árið 1910 var Wilson kosinn landsstjóri i New Yersey og tók við pví starfl 1911. Vann hann sér brátt mikið álit hjá ílokksmönnum sinum »demókröt- um« fyrir pað, hvað hann var harður í hoin að taka gegn viðskiftahringja-farganinu (trusts). Fór svo, að þegar kosningahríðin hófst um forsetastól Bandaríkj- anna árið 1912, pá tilnefndu »demókratar« hann sem forsetaefni sitt gegn Taft og Boosevelt, forsetaefnum »repúblíkana«. Ef sá hinn síðarnefndi flokkur hefði verið ókloflnn og liaft að eins eitt forsetaefni, þá liefði Wilson fallið. En hann fékk pó allmiklu hærri atkvæðatölu en hvor liinna, varð því kjörinn forseti i nóv. 1912, en tók við embætti 4. mars 1913. Eins og fyrr er sagt, héldu margir, að pessi »stofu- lærði skólakennari« yrði ekki framkvæmdasamur i innanlandsmálum, og repúblíkanar póttust hafa ráð hans í hendi sér hvenær sem þeir vildu það til vinna að sameina sig gegn honum. En petta reyndist á annan veg. Jafnskjólt og hann kom til valda, gerð- ist hann allumsvifamikill um allar endurbætur inn- anlands, sem repúblíkönum hafði sóst mjög seint með. Er svo talið, að fyrsta árið af stjórnartíð hans hafl verið frjósamara í þeim efnum en öll árin sjö, sem hinn frægi Roosevelt sat að völdum. Enda hafði Roosevelt verið tornæmari á lagabótaþörfina heima fyrir; hann var allur í utanríkispólitíkinni og önnum kaflnn að auka vald Bandaríkjanna út á við og keppa (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.