Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 104
óuppteknar í görðunum nokkuð fram eftir haustinu, ef pær þiðna aftur svo hægt sé að taka þær upp úr þíðri mold; en þessu er ekki að treysta; það sýndi sig á síðasta hausti; þá ónýttist mikið af rófum í görðunum vegna frosta. Pað má því ekki draga rófna- upptektina lengi fram eftir haustinu. Ef rófur frjósa eftir að búið er að taka þær upp, geymast þær miklu verr en ella. Ekki skal skafa rófurnar þegar þær eru teknar upp, heldur hrista moldina af þeim. Blöðin eru skorin af niður við rófuna sjálfa, án þess að af henni sé tekið. Rófurnar á að láta sem fyrst á geymslustaðinn. Það er skaði að þurka þær mikið, en þurrar ættu þær þó að vera, þurrar og nýuppteknar. Sé ekki hægt að koma því við að láta þær strax í geymsl- una, má þekja hrúgurnar úti raeð rófnablöðum; ef nokkrir dagar líða, er réttast að kasta mold yfir hlöðin, á hrúgurnar. Rófur þarf að verja fyrir frosti, vætu, ofþurki og hita. Gej’mslan á að miða að þvi að halda rófunum lifandi til að verja þær rotnun, en halda þeim í dvaia til þess að efnabreyting og þar af feiðandi tap verði sem minst. Rófur má geyma á líkan hátt og kartöflur, i þurr- um húsum þar sém lítið frýs, en þó er ekki of-heitt. Pað reynist vel að strá þurri mómytsnu, þurri mold eða þurrum sandi seltulausum saman við rófurnar á geymslustaðnum. Pað hleypur frekar hiti í rófur en kartöflur; verður að taka tiliit til þess við geymsl- una. Rófur má geyma í gryfjum líkt og kartöflur, eða í hrúgum ofanjarðar; en það er ekki liættulaust að byrgja. þær til fulls. Pað getur komið hiti í róf- urnar, svo að loftrás sé nauðsynleg; þarf því að hafa vindauga eitt eða tvö á lirúgunum. I miklum frost- um verður að byrgja fyrir alla loftrás. Bezt er að liafa þurt torf eða þurt þang næst rófunum, og þá nægilega þykt moldarlag til að verja frostinu að- (76)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.