Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 72
breytingu á lögum nr. 39, 13. desember 1895, uro
löggilding verzlunarstaðar hjá Bakkagerði í Borg-
arfirði. — Um samþykt á landssjóðsreikningunuro
1914 og 1915. — Um breyting á 1. gr. tolllaga fyrir
ísland nr. 54, 11. júlí 1911. — Um framlenging á
gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2.
nóv. 1914, og laga nr. 45, s. d. — Um breyting á
og viðauka við lög nr. 23, 14. desember 1877, um
tekjuskatt — Um breyting á 1. gr. laga um vita-
gjöld frá 11. júlí 1911. — Um breyting á lögum
um fasteignarmat, nr. 22, 3. nóv. 1915. — Um breyt-
ing á lögum nr. 18, 13. sept. 1901, um manntal í
Reykjavík. — Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917.
— Um dýrtíðaruppbót lianda embættis- og sýslun-
armönnum landssjóðs.
Nóv. 14. Um lögræði. — Um framkvæmd eignarnáms.
— Um stefnufrest til íslenzkra dómstóla. — Uro
stefnubirtingar. — Um laun hreppstjóra og auka-
tekjur m. m. — Um breytingu á lögum nr. 22, 8.
okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum
nr. 43, 11. júlí 1911, um breytingu á þeim lögum.
— Um gjöld til holræsa og gangstétta á Akureyri.
— Um bæjarstjórn ísafjarðar. — Um áveitu á
Flóann. — Um fyrirhleðslu fyrir Pverá og Markar-
fljót. — Um breyting á lögum nr. 25, 20. okt. 1905,
um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveit-
um, utan kauptúna. — Um vátrj^gging sveitabæja
og annara húsa í sveitum, utan kauptúna. — Um
breytieg á og viðauka við lög um stofnun Rækt-
unarsjóðs Islands, 2. mars 1900. — Um samþyktir
um kornforðabúr til skepnufóðurs. — Um viðauka
við lög 11. desember 1891, um samþyktir um kyn-
bætur hesta. — Um útmælingar lóða í kaúpstöð-
um, löggiltum kauptúnum o. fl. — Um heimiid fyrir
stjórnarráð íslands til að setja reglugerðir uro
notkun hafna o. fl. — Um einkasöluheimild lands-
stjórnarinnar á steinolíu. — Um mælitæki og vog-
(44)