Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 58
var Varsjava herlekin af Pjóðverjum. Var þá Zamen- hof orðinn mjög veikur og náði hann sér ekki aftur eftir það. Hálfu ári síðar, 14. apríl 1917, andaðist hann rúmlega 58 ára að aldri. Voru þá 30 ár liðin frá því að f^'rsta kenslubókin í esperantó kom út. Zamenhof lét ekki að eins eftir sig málfræði og orðasöfn, heldur eru einnig eftir hann allmörg rit á esperantó. Hann sneri á esperantó ýmsum nafnkend- um ritum, svo sem »Hamlet« eftir Shakespeare, »Ifi- geníu í Tauris« eftir Göthe (sem leikin var á esper- antó í Dresden 1908 af nafnkendUm þýskum leikend- um), »Ræningjunum« eftir Schiller, »Georg Daudinw eftir Moliére, »Endurskoðandanum« eftir Gogol o. fl. Og rétt fyrir andlát sitt lauk hanri við að þýða alt gamla testamentið á esperantó. Zamenhof var líka vel skáldmæltur og eru allmörg ijóð til eftir hann á esperanló. Hann var hugsjónamaður mikill. Ræður þær, sem hann liélt á esperantó-fundunum, voru þrungnar af göfugum hugsunum. Fyrir honum var esperantó ekki að eins tungumál, sem nota mátti jat'nt til ills sem góðs, heldur fyrst og fremst meðal til að koma á bræðralagi og friði meðal allra þjóða. Pað var sú grundvallarhugsjón, sem öll hans við- leitni stefndi að. Af því var einnig sprottin sú liug- mynd hans, að byggja mætti brú milli trúarbragða raannkynsins og með því að leggja að eins áherslu á það, sem sameiginlegt væri í þeim mætti finna nokk- urskonar samnefnara trúarbragðanna likt og esper- antó er nokkurskonar samnefnari tungumálanna. Petta nefndi hann »Hilelismo« eftir spámanninum Ililel og skrilaði rit um það, en annars beitti hann sér ekki fyrir þeirri hugmynd sinni, meðal annars vegna þess, að hann var liræddur um, að það mundi spilla fjrrir esperantó, ef höfundur þess beittist fyrir sérstakri trúmálastefnu. En esperantó var óskabarn lians, sem hann lielgaði alla krafta sína, enda mun esperantó halda nafni hans á loíti. P. P. (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.