Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 49
undir bagga með honum, en með f>ví að honum var
óljúft að lifa á ölmusu, afréð hann haustið 1889 að
fara hurt frá Varsjava og leita sér atvinnu annars-
staðar, par sem ekki væru aðrir augnlæknar fyrir.
Kona hans fór á meðan með harn peirra til foreldra
sinna í Kovno, en sjálfur fór Zamenhof borg úr borg
til pess að freista hamingjunnar. Loks frétti hann, að
i stórborginni Kerson á Suður-Kússlandi væri enginn
augnlæknir og hélt hann pví vongóður pangað. En
pegar pangað kom varð reyndin alt önnur, pví að
par var pá fyrir augnlæknir, sem var orðinn fastur í
sessi. Zamenhof afréð samt að seljast par að og reyna
að koma par fótutn undir sig. En hvernig sem liann
reyndi að spara t. d. með pvi að leggja sem minst í
ofninn, borða miðdegisverð á ódýrasta matsölustað
og sleppa pví jafnvel suma daga, pá hrukku samt
ekki tekjurnar og eftir 5 mánuði sá hann, að hann
gat ekki haldist par lengur við. Pegar pví tengdafaöir
hans kemst á snoðir um, hvernig ástatt var fyrir
honum og lagði að honum að piggja aftur styrk frá
sér og setjast að í Varsjava á ný, pá páði hann pað.
Fór hann pangað vorið 1890 og settist að á sömu
slóðum og áður, en lítil var aðsóknin til hans sem
fyrr.
Þrátt fyrir alt petta andstrej'mi hætti samt Zamen-
liof ekki að vinna að nýja málinu sínu. Eins og pegar
er getið kom f^'rsta kenslubókin í pví út árið 1887.
Var hún lítið hefti með fáeinum sýnishornum af les-
máli bæði i bundnu máli og óbundnu, málfræði á 6
blaðsíðum og orðasafni með rúmlega 900 orðum. Hún
var á rússnesku, en litlu síðar sama árið gaf Zamen-
hof hana líka út a pólsku, frönsku og pýsku. Ekki
setti hann nafn sitt á titilblaðið heldur dulnefnið Dr.
Esperanto (sá sem vonar). Hefir pað nafn siðan orðið
fast við málið og pað pess vegna verið kallað esperantó.
Esperentó var ekki fyrsta tilbúna tungumálið, sem
kom fram á sjónarsviðið. Á undan Zamenhof höfðu
(21)