Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 101
að á Helgolandi, til pess að hafa tryggingu fyrir pvr,.
að skilyrðin verði lialdin, en peim skal fullnægt inn-
an 36 daga. Bandamenn skulu sjá miðveldunum fyrir
matvælum.
Síðustu fregnir segja, að Vilhjálmur Býzkalands-
keisari haíi sagt af sér, en búist sé við, að hann haldi
heim aftur til Pýzkalands frá Hollandi. Nýja stjórnin
pýzka hefur lýst yfir, að allar eignir prússnesku krún-
unnar séu gerðar upptækar, en pær ákvarðanir nái>
pó ekki til séreigna keisarans og ættmenna hans. Hin>
pýzku héruð í Austurríki hafa lýst yflr, að pau viljfc
sameinast pýzka lýðveldinu.
Með vopnahléssamningum peim, sem frá er sagt hér
á undan, er loks fenginn endir á hinni miklu og;
langvinnu heimsstyrjöld. Hafði hún, er síðustu vopna-
hléssamningarnir voru undirskrifaðir, staðið i 4 ár
og 37» mánuð. AUar róstur út af henni eru pó ekki
kveðnar niður enn, hvorki í miðveldunum, i Rúss-
landi né í Balkanlöndum. I ýmsum hinna hlutlausu
landa hafa einnig orðið róstur, með pví að sterkar
lýðveldiskröfur hafa komið par fram eftir byltiriguna
i Þýzkalandi. En búast má við, að úr pessu jafnist
smátt og smátt. I'ulltrúar ófriðarpjóðanna munu nú
innan skams koma saman á ráðstefnu til pess að>
ræða um friðarsamninga, og pótt pað taki að sjálf-
sögðu langan tíma að fullgera pá og útkljá öll pau>
framtíðarmál, sem í sambandi standa við pá, má pó>
búast við, að fastsett verði bráðlega einliver grund-
vallaralriði peirra. f*að er sagt, að 'Wilson forsetf
muni koma yfir til Frakklands og taka pátt i friðar-
umræðunum pangað til samkomulag sé fengið um
grundvallaratriðin. Pegar hann tilkynti Bandaríkja-
þjóðinni, að vopnahléssamningar væru gerðir viö>
Pjóðverja, sagði hann, að alt pað væri fengið, sem-
Bandarikin liefðu barist Tyrir, en nú vildi hann með>
ráðum og dáð stuðla að pvi, að réttlát lýðstjórií,
kæmist á um allan heim. 21. nóv. 1918. — P. G.
(73)