Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 108
<er, pví að við það fer mikið af fremur óhollum efn-
um burt.
Súrsaðir pörungar eru einkum gefnir sauðfé og
iiestum, en eflaust má kenna kúnum líka að éta pá.
Aðalatriðið er: að pörungagjöfln sé regluleg og að
ákveðinn skamtur sé gefinn í hvert mál. Daglegi
skamturinn má ekki vera ofmikill. Aldrei má gefa
tóma þörunga. Bezt að brúka pörunga með góðu heyi
■eða góðri beit (kvistbeit). Sé menn heytæpir eiga
peir pví að byrja þörungagjöfina strax að haustinu
og hafa hana reglulega allan veturinn. — Það má
ekki gefa heyin upp og svo tóma pörunga á eftir,
skepnurnar pola það ekki.
Fullnægjandi fóðrunartilraunir með pörunga hafa
ekki ennpá verið gerðar. Ohætt mun þó vera að gefa
mjólkurkúm og lembdum ám þriðjung gjafar í pör-
ungum, en geldneyti og geldfé alt að helming.
Fódnrgæði. Pörungar innihalda mikil næringarefni:
kolvetni eru tiltölulega mikil, eggjahvita tiltölulega
lítil (af pví að köfnunarefnis samböndin meltast ekki
að fullu); fitan mjög lítil og askan afarmikil. Sölin og
rauðir pörnngar yfirleitt munu innihalda næringar-
■efni á við gulstör, kjarni og þarategundir á við úthey
«en pangtegundir eru lakari en úthey. Auðvitað er það
:galli á þörungafóðrinu, að fitan er svo lítil, en þó
bæta kolvetnin talsvert úr pví. Gott er að gefa síld
eða lýsi með pörungafóðri.
Söl, beltisþari og margar fleiri pörungategundir eru
auðsjáanlega ágætt fóður. Aðalgallinn á pessu fóðri
eru öskuefnin. Eru sum þeirra miður holl. En sé
þörungarnir purkaðir og svo látnir liggja í vatni yíir
nóttina leysist mikið af þessum efnum upp. Vatninu,
sem þeir hafa legið i, á að hella niður.
Yfirleitt eru verkaðir pörungar (þurkaðir, súrsaðir)
hollari en nýir þörungar. Gamlar hrannir eru og
-venjulegast hollari en nýjar.
Helgi Jónsson.
(80)