Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 36
Bandarikin um að siíja um sjálfstæði peirra og bíða
að eins hentugs tækifæris til að ráðast suður yfir
íandamærin. Hefði petta nú verið tilgangur Wilsons,
pá var aldrei betra tækifæri en nú. Bandaríkjapegnar
voru myrtir liópum saman par syðra, blöðin heima
fyrir hrópuðu á hefnd, og háværar kröfur voru gerð-
ar til pess að Bandaríkin vernduðu með hervaldi
hagsmuni sína í Mexíkó, setn væru í hershöndum.
Var Wilson ýmist brugðið um, að hann spilti hags-
munurn Bandaríkjanna með pví að viðurkenna ekki
stjórn Húerta og stóreignalýðsins, sem hafði stand-
andi um 1000 miljónir dollara af Bandaríkjafé í fj'rir-
tækjum — og í annan stað var honum legið á hálsi
fyrir, að hann skaðaði Mexíkómenn sjálfa með pví aö
hefjast ekki lianda til að skakka leikinn. Enda fór
svo, að ekki varð með öllu hjá pví komist. Móðganir
Húerta urðu smátt og smátt svo magnaðar, að Wilson
að lokum gaf flotanum skipun til að taka aðal hafn-
arborgina að austan, Vera Cruz. Gaf liann um leið
út pá yfirlýsingu, að ekki væri herjað á sjálfa Mexíkó-
pjóðina, heldur að eins á stjórn Húeita og að landið
yrði ekki á neinn hátt skeit. Með pví að banna vopna-
flutning til Húerta og hefta tolltekjur hans, tókst nú
smásaman að veikja veldi hans, og að lokunt fór svo,
að uppreisn sú, er Carranza stýrði í anda Maderós,
varð yfirsterkari og Húcrta varð að flýja land í júlí
1914. Var nú Vera Cruz skilað aftur og stjórn Carranza
viðurkend. Hafði Carranza pó til lítils góðs unnið,
pvi að hann skoðaði Wilson sem fjandmann lengst
af; póttist víst vera neyddur til pess, svo að ekki yrði
sagt, að hann stæði í sambandi við erfðafjendur Mexí-
kómanna, Bandaríkin. — Að vísu gekk hinni nýju
stjórn illa að friða Mexíkó gegn óeirðarflokkum, sem
óðu uppi, en hún sýndi strax viðleitni á að koma
menningarsniði á landið og jafna óréttinn frá Diazar-
veldinu. Mega Mexíkómenn pakka Wilson fleslum
(8)