Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 36
Bandarikin um að siíja um sjálfstæði peirra og bíða að eins hentugs tækifæris til að ráðast suður yfir íandamærin. Hefði petta nú verið tilgangur Wilsons, pá var aldrei betra tækifæri en nú. Bandaríkjapegnar voru myrtir liópum saman par syðra, blöðin heima fyrir hrópuðu á hefnd, og háværar kröfur voru gerð- ar til pess að Bandaríkin vernduðu með hervaldi hagsmuni sína í Mexíkó, setn væru í hershöndum. Var Wilson ýmist brugðið um, að hann spilti hags- munurn Bandaríkjanna með pví að viðurkenna ekki stjórn Húerta og stóreignalýðsins, sem hafði stand- andi um 1000 miljónir dollara af Bandaríkjafé í fj'rir- tækjum — og í annan stað var honum legið á hálsi fyrir, að hann skaðaði Mexíkómenn sjálfa með pví aö hefjast ekki lianda til að skakka leikinn. Enda fór svo, að ekki varð með öllu hjá pví komist. Móðganir Húerta urðu smátt og smátt svo magnaðar, að Wilson að lokum gaf flotanum skipun til að taka aðal hafn- arborgina að austan, Vera Cruz. Gaf liann um leið út pá yfirlýsingu, að ekki væri herjað á sjálfa Mexíkó- pjóðina, heldur að eins á stjórn Húeita og að landið yrði ekki á neinn hátt skeit. Með pví að banna vopna- flutning til Húerta og hefta tolltekjur hans, tókst nú smásaman að veikja veldi hans, og að lokunt fór svo, að uppreisn sú, er Carranza stýrði í anda Maderós, varð yfirsterkari og Húcrta varð að flýja land í júlí 1914. Var nú Vera Cruz skilað aftur og stjórn Carranza viðurkend. Hafði Carranza pó til lítils góðs unnið, pvi að hann skoðaði Wilson sem fjandmann lengst af; póttist víst vera neyddur til pess, svo að ekki yrði sagt, að hann stæði í sambandi við erfðafjendur Mexí- kómanna, Bandaríkin. — Að vísu gekk hinni nýju stjórn illa að friða Mexíkó gegn óeirðarflokkum, sem óðu uppi, en hún sýndi strax viðleitni á að koma menningarsniði á landið og jafna óréttinn frá Diazar- veldinu. Mega Mexíkómenn pakka Wilson fleslum (8)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.