Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 48
f árslok 1885 fór hann til bæjar eins, par sem enginn augnlæknir var fyrir, til pess að stunda augnlækningar, En með pví að hann fann, að honum var enn all- mikið ábótavant, fór hann paðan aftur eftir 5 mán- aða dvöl til Vínarborgar til pess að fullkomna sig i augnlækningunum. Dvaldist hann par nokkra mánuði við nám, en haustið 1886 setli hann sig niður sem augnlækni í Varsjava i húsi foreldra sinna. Pegar Zamenhof hafði lokið háskólanámi fór hann að hugsa um að birta opinberlega hið nýja tungumál sitt og fullgerði hann handritið að tyrstu kenslubók- inni í málinu. En í tvö ár tókst honum ekki að fá neinn útgefanda að lienni. Loks fékk hann fé að láni, svo að hann gat sjálfur gefið hana útíjúlímán- uði 1887. Um penna atburð farast honum svo orð: »Mér var mjög órótt um petta leyti. Eg fann, að ég stóð við Rubico, og upp frá peim degi, er bókinkæmi út, gæti ég ekki framar snúið við. Eg vissi, hvaða fram- tíð er búin lækni, sem á alt undir almenningi, ef pessi almenningur álítur hann skýjaglóp, mann sem sekkur sér niður í eitlhvað »utanhjá«. Ég fann, að ég tefldi í tvisýnu allri framtíðarró og vellíðan minni og fjöl- skyldu minnar, en ég gat ekki skilist við pá hugmynd, sem var gengin mér í merg og bein — og ég fór yfir Rubico«. Rétt um sama leyti (í ágúst 1887) gekk Zamenhof að eiga ungfrú Iilöru Silbernik og reistu pau bú í Varsjava. Varð hún fyrsti liðsmaðurinn í baráttunni fyrir hugsjón Zamenliofs og hin trausta stoð hans og stytta í öllum prautum og vandræðum. Hún átti nokk- uð fé, en pað gekk brátt til purðar, prátt fyrir pað pótt pau lifðu mjög sparlega. Mikið af pví gekk til útgáfu fyrstu ritanna á nýja málinu, sem send voru ókeypis til fjölda blaða, félaga, skóla o. s. frv. og til auglýsinga um pau. En aðsóknín af sjúklingum til Zamenhofs var sáralítil og eftir tvö ár var hann orð- inn gersamlega fjárprota. Tengdafaðir hans hljóp pá (20)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.