Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 125
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
1. Almanak hins isí. Þjóðvinafélags fyrir árin 1875
—79 hvert 75 a„ '1880—1912 30 a, hvert (1884, 1890 og
1891 undanskilin). Fyrir 1900 og 1912—16 50 a. hvert.
Siðustu 38 árg. eru með myndum. Pegar almanök eru
keypt fyrir öll árin í einu 1880—1912 (3. árg. undan-
skildir), kostar hvert 25, a, Alrnanökin fyrir 1885, 1890
og 1891 eru uppseld. Félagið kaupir pessi almanök
óskemd fyrir 1 kr. hvert.
2. Anduari, tímarit hins ísl. t’jóðv.fél., I—XXXVII.
ár (1874—1912) á 75 a. hver árg., 5., 6. og 38. árg. upp-
seldir og kaupir félagið pú árg. fyrir 2 kr. hvern.
3. Ný Félagsrit 9.—30. ár á 50 a. hver árgangur*
1.—8. árg. eru nær því uppseldir.
4. Um vinda, eftir Björling, á 25 a.
5. íslenzk garðyrkjubók, með myndum, á 50 a.
6. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a.
7. Um sparsemi á 1 kr. Um frelsið á 50 a.
9. Páfadómurinn á 1 kr.
10. Foreldrar og börn á 1 kr. Fullorðinsárin á 50 a.
12. Hvers vegna? Vegna þess, 3 hefti á 3 kr.
13. Dýravinurinn 2., 3. og 5. hefti á 1 kr. hvert (1.
og 4. hefti uppselt), 6.—15. á 60 a. hvert.
14. Pfóðmenningarsaga, 3. hefti á 3 kr.
15. Darwíns-kenning á 25 a.
16. Matur og drykkur, 1. hefti á 1 kr., 2. hefti á 35 a.
17. Æfisaga Benjamíns Franklíns á 75 a.
18. Upphaf konungsvalds á íslandi, 1. og 2. h. á 30 a.
19. Fiskisýning í Niðarósi á 15 a.
20. Um bráðasólt (eftir Jón Sigurðsson) á 10 a.
21. Landbúnaðarverkfœri á 25 a.
22. Jarðrœkl (eftir Lock) á 10 a.
Þegar keypt er í einu lagi alt, sem til er af And-
vara og Nýjum Félagsritum, fæst mikill afsláttur.