Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 111
Hún er á borð borin og borðuð með soðnum kart- öllum og lauksós. Sósin er búin til úr þremur mat- skeidum af hveiti og tveimur af smjöri. Þetta bakað saman og smáþynt með sjóðandi mjólk þar til sósin er hæfilega þykk, þá er soðinn, saxaður laukur lát- inn útí. Súr síld. Vel verkuð sölt síld er afvötnuð i sólar- liring (helzt í mjólk), þá er hún tekin upp og látið siga af henni. Lögð i skál eða krukku og yfir hana helt ediki, sem ýmiskonar krydd hafa verið soðin i, svo sem: lárviðarlauf, pipar, allrahanda og negull og örlítið af sykri. Edikið þarf að vera svo mikið, að fljóti yfir síldina. Eftir einn eða tvo daga er sildin orðin góð. Með nýja síld má fara á sama hátt, en þá þarf að salta og edikinu er þá helt yfir sjóðandi heilu. Salta sild má einnig súrsa í drukk. Reykt síld. Síldina má reykja á líkan hátt og silung eða rauðmaga, einnig má reykja hana í heitum reyk, svo að hún hálf-soðni. Og hér skal nefnd þriðja að- ferðin: 6 saltar síldar eru afvatnaðar í sólarhring, lagðar i ílát og svo miklu vatni helt á, að aðeins fljóti yfir og saman við það hrært tveim matskeiðum af reyksýru. Síldin er nú látin liggja í þessu í sólar- hring, þá er hún hengd upþ og látin þorna. Hún er nú borðuð ýmist hrá eða soðin. Reykt sild er ágæt með hrærðum eggjum. Á móti hverju eggi er höfð 1V2 matskeið mjólk og salt á hnífsoddi. Petta er hrært saman. Lítið af smjöri er hrætt í potti og eggjunum helt þar í og jafnóðum og Þau vilja hlaupa við pottbotninn er skafið frá með skeið. Þegár alt er hlaupið eru eggin sett á heitt fat, reyktum síidarstykkjum raðað i kring, og þannig á horð borið. Soðin síld í Karry-sós. Síldin er verkuð, dálkurinn tekinn úr; vafin saman i böggla og raðað i pott eða þönnu, salti stráð í og sjóðandi vatni helt yfir. Þetta (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.