Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 103
frostsprungur í jarðveginn og vatn hlaupið í gryfjuna.
I botninn á gryfjunni er bezt að láta purra mó-
mylsnu eða purt torf, og hliðarnar ætti að fóðra
með þurru torfi.
Það liefir ekki svo mikið að segja, hve langar
gryfjurnar eru; pó er óparfi að hafa mjög mikið af
kartöflum á einum stað. Breiddin 1—1‘/» m. eftir að
búið er að leggja torfið innan á veggina; dýptin 1 m.
Ef gryfjurnar eru utan húss, er látið svo mikið í
pær af kartöflum, að mænir myndist upp af. f*á eru
pær paktar með purru torfi, purrum hálmi eða purru
pangi og pví næst er látið svo pykt moldarlag, að
ekki sé hætta á, að frost komist að. Utan á moldar-
hauginn má láta pang eða heyrudda, gengur pá frostið
ekki eins langt inn. Ekki er pað vert, að láta alt
moldarlagið á í einu, nema pörf sé vegna frosts, pví
að hentugt væri að geta fyrirhafnarlítið forvitnast
um, hvernig líður í gryfjunni. Gæta verður pess, að
örugt sé, að ekki geti vatn sígið ofan í gryfjuna,
pakið parf að ná svo út fyrir og skurður í kring.
Þegar fer að hlýna í veðri um vorið, pá er útsæð-
ið tekið upp úr gryfjunni; einhvern tima í apríl
verður pað að gerast. Pá er alt pað skemda -tínt
burtu og útsæðið á nú að fara að spíra.
Sömu gryfjurnar má nota ár eftir ár, en pær purfa
að vera purrar og torfið sömuleiðis.
Sumir hafa pann sið, að strá vel purri mómylsnu
innan um kartöflurnar um leið og pær eru látnar í
grj'fjuna. Reynist pað ágætlega. Sandur, sem ekki
parf að óttast að sjávarselta sé i, gerir sama gagn.
II. Ilófur.
Rófur geymast betur ef pær ná að proskast áður
en pær eru teknar upp. Merki upp á proskun rófn-
anna er pað, að neðstu blöðin detti af, en hin efri
gulni. Hér á landi verða rófur sjaldan fullproska.
Ekki sakar pað rófur, pótt pær standi og frjósi
(75)