Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 89
Rúmenía láta af hendi héraðið Dobrudsja. í ófriðar-
málunum út á við skyldi Rúmenía vera hlutlaus
framvegis. Aðalmaðurinn fyrir miðveldanna hönd í
öllum þessum friðarsamningum var Kiihlmann, utan-
ríkisráðherra Þjóðverja. En gerðir hans voru misjafn-
lega dæmdar í Rýzkalandi, pótt pað vekti par almenna
gleði, er friður komst á við Rússa. Mótstaða reis gegn
honum úr ýmsum áttum, en pó einkum frá hervalds-
mönnunum, og skömmu eftir að hann kom heim,
lét hann uppi pá skoðun í pinginu, að hann hefði
ekki trú á pvi, að Þjóðverjum tækist nokkurn tíma
að leiða ófriðinn til lykta með vopnum, en taldi
samningaleiðina eina færa veginn. Petta var sagt
meðan framsókn Rjóðverja var enn í góðu gengi á
vesturvigstöðvunum, og við pað magnaðist mótstaðan
gegn Kíihlmann svo frá hervaldsmanna hálfu, að hann
varð að segja af sér. Samningar peir, sein gerðir
höfðu verið um landaskifti austanmegin, voru síðar
teknir til endurskoðunar og nánari ákvarðanir teknar
um pau lönd, sem af Rússum voru tekin. Pað var
fyrir löngu ákveðið, að Pólland yrði konungsríki, en
lengi var nokkur ágreiningur um pað milli stjórna
Rýzkalands og Austurríkis, hver afstaða pess skjddí
verða til peirra, eða innan pess ríkjasambands, sem
pað átti að mynda ásamt peim og öðrum peim vin-
veittum ríkjum. Ráðgert var, að Lithauen yrði einnig
konungsríki, en norður við Eystrasaltið átti að verða
sérsakt riki í persónusambandi við Prússland. Finn-
land fékk fullan skilnað frá Rússlandi, og varð kon-
ungsríki, eftir miklar prautir.
Undir eins og stjórnarbyltingin var um garð geng-
in í Rússlandi, hófst í Finnlandi hreyfing í pá átt,
að losa um Finnland i sambandinu. Risu pegar upp
deilur milli finska pingsins og rússnesku bráða-
birgðastjórnarinnar um afstöðu Finnlands til Rúss-
lands eftir að keisarinn væri úr sögunni. Vildi finska
pingið eignast pað vald, sem Rússakeisari hafði áður
(61)