Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 89
Rúmenía láta af hendi héraðið Dobrudsja. í ófriðar- málunum út á við skyldi Rúmenía vera hlutlaus framvegis. Aðalmaðurinn fyrir miðveldanna hönd í öllum þessum friðarsamningum var Kiihlmann, utan- ríkisráðherra Þjóðverja. En gerðir hans voru misjafn- lega dæmdar í Rýzkalandi, pótt pað vekti par almenna gleði, er friður komst á við Rússa. Mótstaða reis gegn honum úr ýmsum áttum, en pó einkum frá hervalds- mönnunum, og skömmu eftir að hann kom heim, lét hann uppi pá skoðun í pinginu, að hann hefði ekki trú á pvi, að Þjóðverjum tækist nokkurn tíma að leiða ófriðinn til lykta með vopnum, en taldi samningaleiðina eina færa veginn. Petta var sagt meðan framsókn Rjóðverja var enn í góðu gengi á vesturvigstöðvunum, og við pað magnaðist mótstaðan gegn Kíihlmann svo frá hervaldsmanna hálfu, að hann varð að segja af sér. Samningar peir, sein gerðir höfðu verið um landaskifti austanmegin, voru síðar teknir til endurskoðunar og nánari ákvarðanir teknar um pau lönd, sem af Rússum voru tekin. Pað var fyrir löngu ákveðið, að Pólland yrði konungsríki, en lengi var nokkur ágreiningur um pað milli stjórna Rýzkalands og Austurríkis, hver afstaða pess skjddí verða til peirra, eða innan pess ríkjasambands, sem pað átti að mynda ásamt peim og öðrum peim vin- veittum ríkjum. Ráðgert var, að Lithauen yrði einnig konungsríki, en norður við Eystrasaltið átti að verða sérsakt riki í persónusambandi við Prússland. Finn- land fékk fullan skilnað frá Rússlandi, og varð kon- ungsríki, eftir miklar prautir. Undir eins og stjórnarbyltingin var um garð geng- in í Rússlandi, hófst í Finnlandi hreyfing í pá átt, að losa um Finnland i sambandinu. Risu pegar upp deilur milli finska pingsins og rússnesku bráða- birgðastjórnarinnar um afstöðu Finnlands til Rúss- lands eftir að keisarinn væri úr sögunni. Vildi finska pingið eignast pað vald, sem Rússakeisari hafði áður (61)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.