Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 53
annar augnlæknir og settist par að, og pá varð Za-
menhof undir í samkepninni. Varð liann pá af nýju
að piggja hjálp af tengdaföður sínum. Fékk paö>
mjög á hann, enda pótt sú hjálp væri veitt af fúsum.
vilja og eftirtölulaust. í pessum bágindum sínum af-
réð hann að gera nú siðustu tilraun og gefa sig í
tvö eða prjú ár allan við læknisstarfi sínu, en liætta
algerlega öilum störfum í parflr esperantós; en nærri
rná geta, að sú ákvörðum muni hafa kostað liann>
rnikla baráttu við sjálfan sig.
Haustið 1897 fór hann snöggvast til Vínarborgar,.
til pess að fullkomna sig í iæknislislinni, en fluttist.
síðan aftur til Varsjava og settist par að í fátækasta
hveríi borgarinnar, par sem aldrei fyrr hafði verið
nokkur sérlæknir, pvi að íbúarnir par höfðu ekki
ráð á að borga læknislijálp, nema af skornum skatnti.
Hann tók nú til að stunda hina fátæku sjúklinga,,
sem komu par lil lians, leitaðist við að sýna peim
alla sína umhyggju og vinna traust peirra. F^'rsta-
árið var árangurinn ntjög lélegur og Zamenhof lá
við að örvænta, en smátt og smátt jókst aðsóknin
til lians, og árið 1903 var loks svo kornið, að tekj-
urnar hrukku fyrir útgjöldunum. Hann purfti nú
ekki lengur að lialda á hjálp tengdaföður síns og gat
með góðri samvisku farið að sinna meira áhugamáli
sinu. Zantenhof stundaði síðan augnlækningar í pessu
fátæka liverft alt pangað til sonur hans tók við af
honum árið 1916.
Um sömu mundir tók hagur esperantös einnig að
vænkast. Skömmu fyrir aldamótin náði pað fótfestu
i Fiakklandi og hófst par allmikil starfsemi fyrir út-
hreiðslu pess. Fjölgaði nú fylgismönnum pess óðum
víða um lönd. Kenslubækur komu út á ýmsum mál-
um. Blöð var farið að gefa út á esperantó liingað
og pangað og útgáfa rita á esperantó tók að aukast..
Loks var sumarið 1905 haldinn allsherjarfundur espe-
rantista í Boulogne á Frakklandi. Gafst nú í fyrsta
(25)