Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 59
Arbók Islands 1917 a. Aluieun tíðindi. Arferði. Frá nýári og fram að páskum var fremur mild veðrátta og snjóalög lítil. Laugardaginn fyrir páska (7. apríl) gerði aftaka stórhríð með miklu frosti., og varð í því veðri bæði manntjón, fjárskaðar og skipatjón. Vorið var kalt, þurt og næðingasamt og spratt jörð seint, og voru tún fremur illa sprottin, er sláttur byrjaði um 20. júlí. Um miðjan júlí brá veðri sunnanlapds og víðar til lilýinda og rigninga og varb grasvöxtur í góðu meðallagi, en töður hröktust nokkuð, Varð úthejrskapur yfirleitt góður á Suður- og Vestur- landi, og á Norður- og Austurlandi nýttust hey vel framan af, en síðari hluta ágúst og september voru þar óþurkar og ill veður og urðu hey úti til inikilla muna, einkum i Norður-Þingeyjarsýslu og í Múlasýslum, og varð þar heyfengur víðast hvergi nær því í meðallagi. Frá miöjum ágúst og fram að réttum voru þur veður sunnanlands og vestan. Frá þvi mánuði fyrir vetur og alt fram að jólum var um alt land hörð tíð, frost mikil og jarðbönn og kom allur fénaður óvenju snemma á gjöf. Fyrstu dagana í október var aftaka- veður, fenti fé og tvö skip fórust með 13 mönnum. Um jólin gerði góða hláku og var víðast um land komin jörð um áramót. — Fjárheimtur um haustiö voru með lakara móti, hamlaði veður fjallleitum, og urðu afréttir aldrei smalaðar til fulls. GarÖrœkt var rekin með mesta móti um land alt, en uppskera varð yfirleitt i tæpu meðallagi og skemdust garðávextir víða af frosti. Allmikið varð og úti í görð- nm um liaustið, sem aldrei náðist upp sakir frosta og ótíðar. í Vestmannaeyjum gerði kartöflusýki all- mikið tjón. Fiskveiðcir urðu eigi stundaðar á árinu með eins (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.