Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 71
Sept. 12. Um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum
til að taka eignarnámi eða á leigu brauðgerðarhús
o. fl. — Um húsaleigu í Reykjavík.
— 29. Um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar.
Okt. 26. Um skiftingu bæjarfógetaembættisins í Reykja-
vík og um stofnun scrstakrar tollgæzlu í Reykja-
vikurkaupstað. — Um breytingu á 1. gr. laga nr. 45,
16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. — Um pókn-
un til vitna. — Um málskostnað einkamála. — Um
hjónavígslu. — Um breyting á tilskipun 30. apríl
1824 og fátækralögum nr. 44, 10. nóv. 1905. — Um
breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkra-
samlög og á lögum um breyting á þeim lögum,
nr. 35, 3. nóv. 1915. — Um breyting á lögum nr.
17, 9. júli 1909, um almennan ellistyrk. — Um
stofnnn dócentsembættis í læknadeild háskóla ís-
lands. — Um að skipa dr. phil. Guðmund Finn-
bogason kennara í hagnýtri sálarfræði við háskóla
íslands. — Um stofnun alpýðuskóla á Eiðum og
afhendingu Eiðaeigna til landssjóðs. — Um stofnun
húsmæðraskóla á Norðurlandi. — Um sölu á kirkju-
eigninni, 7 hndr. að fornu mati, úr Tungu í Skutils-
flrði, ásamt skögarítaki par. — Um breyting á og
viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir
landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norður-
álfuófriðnum. — Um bráðabirgðahækkun á burðar-
gjaldi. — Um breyting á lögum nr. 30, 20. október
1913, um umboð þjóðjarða. — Um lýsismat. — Um
stækkun verzlunarlóðar ísafjarðar. — Um breyting
á lögum nr. 49, 10. nóv. 1913, um eignarnámsheim-
ild fyrir bæjarstjórn ísafjarðar á lóð og mann-
virkjnm undir hafnarbryggju. — Um breyting á
lögum frá 22. nóv. 1907, um vegi. — Um breytingu
á sveitarstjórnarlögurn nr. 43, 10. nóv. 1905. — Um
mjólkursölu í Reykjavík. — Um afnám laga nr. 21,
20. okt. 1905, um skýrslur um alidýrasjúkdóma. —
Um framlenging á friðunartíma hreindýra. — Um
(43)