Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 97
á hverjum mánuði síðastliðið sumar, ásamt öllum
hergögnum, vistum og samgöngutækjum, sem her
þeirra í Frakklandi hefir þurft með. Fyrsta herflutn-
ingaskip Bandaríkjanna kom til Frakklands 8. maí
1917. Pann mánuð er talið að komið hafi að vestan
1718 menn, í júní 12,261, í júlí 12,988, í ágúst 18,323,
í sept. 32,523, í okt. 38,252, i nóv. 23,016, í des. 48,840.
En 1918 fóru í janúar 46,776, í febr. 48,027, i marz
83,811, í apríl 117,212, í mai 244,345, í júní 276,373.
Alls voru komnir að vestan 1. júlí þ. á. 1,004,464 her-
menn, en seint í september var talan orðin 1,750,000,
og nú síðast, er frá henni var sagt, 2,008,000. Allur
útbúnaður Bandaríkjamanna hefir verið miðaður við,
að ófriðurinn stæði enn á vígvöllunum í Frakklandi
missirum saman, og þeir höfðu heitstrengt að vinna
stríðið að lokum. En allir atburðir benda nú í þá
átt, að ófriðnum muni bráðum lokið.
í byrjun þessa mátiaðar (okt. 1918) liafa stjórnir
t*ýzkalands, Austurríkis-Ungverjalands og Tyrkjaveldis,
hver í sínu lagi snúið sér til Wilsons Bandaríkjafor-
seta með friðarumleitanir, þjóðverjar með milligöngu
Svisslandsstjórnar, Austurríkismenn og Ungverjar með
milligöngu Hollendinga og Tj'rkir með miiligöngu
Spánarsljórnar. Vitna stjórnir miðveldanna i ræður
Wilsons forseta ýmsar og tjá sig geta gengið að grund-
vallarskilyrðum þeim fyrir almennum ftiði, sem þar
séu sett. Síðan hefir gengið á skeytasendingum um
þetta fram og aftur og er ekkert útkljáð um þau mál
enn, þegar þetta er skrifað. En Austurríska keisara-
dæniið er nú þegar alt dottið í mola og þjóðílokk-
arnir par hafa sagt rikistengslunum slitið og ætla að
ganga til friðarsamninga hver í sínu lagi. I Pýzkalandi
eru að fara fram breytingar á stjórnarskipulaginu í
frjálslegri átt, undir forustu nýrrar stjórnar, sem
jafnaðarmenn eiga m. a. sæti í. Nýr kanzlari, Max
prins af Baden, hefir tekið par við völdum efiir
venjulegu pingræðisfyrirkomulagi og j'firstjórn her-
(69)