Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 97
á hverjum mánuði síðastliðið sumar, ásamt öllum hergögnum, vistum og samgöngutækjum, sem her þeirra í Frakklandi hefir þurft með. Fyrsta herflutn- ingaskip Bandaríkjanna kom til Frakklands 8. maí 1917. Pann mánuð er talið að komið hafi að vestan 1718 menn, í júní 12,261, í júlí 12,988, í ágúst 18,323, í sept. 32,523, í okt. 38,252, i nóv. 23,016, í des. 48,840. En 1918 fóru í janúar 46,776, í febr. 48,027, i marz 83,811, í apríl 117,212, í mai 244,345, í júní 276,373. Alls voru komnir að vestan 1. júlí þ. á. 1,004,464 her- menn, en seint í september var talan orðin 1,750,000, og nú síðast, er frá henni var sagt, 2,008,000. Allur útbúnaður Bandaríkjamanna hefir verið miðaður við, að ófriðurinn stæði enn á vígvöllunum í Frakklandi missirum saman, og þeir höfðu heitstrengt að vinna stríðið að lokum. En allir atburðir benda nú í þá átt, að ófriðnum muni bráðum lokið. í byrjun þessa mátiaðar (okt. 1918) liafa stjórnir t*ýzkalands, Austurríkis-Ungverjalands og Tyrkjaveldis, hver í sínu lagi snúið sér til Wilsons Bandaríkjafor- seta með friðarumleitanir, þjóðverjar með milligöngu Svisslandsstjórnar, Austurríkismenn og Ungverjar með milligöngu Hollendinga og Tj'rkir með miiligöngu Spánarsljórnar. Vitna stjórnir miðveldanna i ræður Wilsons forseta ýmsar og tjá sig geta gengið að grund- vallarskilyrðum þeim fyrir almennum ftiði, sem þar séu sett. Síðan hefir gengið á skeytasendingum um þetta fram og aftur og er ekkert útkljáð um þau mál enn, þegar þetta er skrifað. En Austurríska keisara- dæniið er nú þegar alt dottið í mola og þjóðílokk- arnir par hafa sagt rikistengslunum slitið og ætla að ganga til friðarsamninga hver í sínu lagi. I Pýzkalandi eru að fara fram breytingar á stjórnarskipulaginu í frjálslegri átt, undir forustu nýrrar stjórnar, sem jafnaðarmenn eiga m. a. sæti í. Nýr kanzlari, Max prins af Baden, hefir tekið par við völdum efiir venjulegu pingræðisfyrirkomulagi og j'firstjórn her- (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.