Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 84
liríð huldu höfði. Er lialdið, að hann hafi dvalist i Finnlandi frá því og fram til þess, er hann reisti þá öldu í Petrograd, sem hóf hann til valda. Hann varö nú formaður stjórnar þeirrar, sem Bolsjevíkar mynd- uðu, en utanríkismálin voru lögð í hendur annars forsþrakka þessarar bj’ltingar, sem Trotzky heitir, og liafði hann á undanförnum árum verið útlægur úr Rússlandi, eins og Lenin. Það leið nú ekki á löngu, eftir að Lenin kom til valda, áður vopnahlé væri saniið við miðveldÍD, og svo hófust friðarsamn- ingar í Brest Litovsk. Vopnahléið var sett 17. desem- ber, og skyldi standa 28 daga og framlengjast sjálf- krafa, ef ekki væri sagt upp með viku fyrirvara. Búlgarar og Tyrkir sömdu jafnframt vopnahlé við Rússa. Meðan þessu fór fram í Rússlandi hafði mikiö verið talað um frið. Frá jafnaðarmannaflokkunum rússnesku hafði komið sú uppástunga, að ailsherjar- friður skyldi saminn án landvinninga, þ. e. að engin þjóð tæki land af annari og allar skaðabætur fyrir hernaðarspell skyldu niður falla. Stjórnir miðveld- anna féllust á það, eftir mikið þóf, að frióarsamn- ingar yrðu teknir upp á þessum grundvelli af öllum ófriðaraðilunum. í Pýzkalandi höfðu orðið kanslara- skifti nálægt miðjum júlí. Bethmanu-Hollweg, sem staðið hafði þar við stjórn frá byrjun ófriðarins, fór frá, en dr. Michaelis tók við, og var það að vilja þeirra flokka í Þýzkalandi, sem friði voru hlyntin Nýi kanslarinn lenti í hörðum deilum við sljórn Frakka út af því, að skjöl hefðu komið fram frá Frökkum í plöggum rússnesku keisarastjórnarinnar, sém sýndu, að þeir hefðu gert samninga við Rússa um landvinninga sér til handa af Pjóðverjum, jafn- framt og Rússar ætluðu sér landvinninga af Tyrkj- um. Kom nú skýrt fram sú krafa frá Frökkum, að þeir ætluðu sér Elsass-Lothringen, og var studd af Englendingum. Annars kvað allmikið að friðarhreyf- (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.