Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 112
er soðið í nokkrar mínútur. 2 matskeiðar af smjöri
eru bræddar í potti og prem matskeiðum af hveiti
hrært saman við og ein teskeið af karry. Petta er nú
bakað saman og smáþjmt upp með soðinu, pangað
til sósin er hæfilega pykk, síldinni raðað á fat, sós-
inni'helt yíir og á borð borin með soðnum jarðepl-
um eða soðnum hrísgrjónum. I staðinn fyrir karry-
sós má hafa tomat eða caber-sós.
Steikt síld. Pegar búið er að verka síldina og perra
hana í klæði er hún skorin í sundur og stykkjunum
díft í hveiti, salt og pipar, sem. blandað heflr verið
saman. Síðan er hún brúnuð i vel heitri feiti, raðað
á fat, feitis-afganginum er helt yfir og borin á borð
og borðuð með soðnum jarðeplum. Mörgum þykir
betra að hafa citron-skífur eða edik með síldinni.
Síldar-»bufF«. Það má búa til á sama hátt, nema
hvað lauksneiðar eru brúnaðar og lagðar ofan á sild-
ina á fatinu. Krafturinn er soðinn af pönnunni i dá-
litlu vatni eða soði og jafnað með úthrærðu hveiti.
t’etta soðið í nokkrar minútur og síðan helt yfir.
Gott er að gefa jarðepla-stöppu með »buffinu« og er
hún pá látin sem brydding utanmeð á fatinu, eða
soðin jarðepli eru borin með.
Síldarköknr. Verkuð síld roðlaus er möluð i kvörn,
salti, pipar og hveiti hrært saman við og þynt með
dálítilli mjólk; ekki má pó gera deigið of punt.• Úr
pessu eru svo mótaðar kökur. Þær eru nú brúnaðar
í vel heitri feiti. Borðaðar með káli eða jarðeplum í
jafningi.
F. S.
íslenzlit grasfræ.
Stjórnin ætti sem fyrst að setja á stofn islenzka
frærækt. Það væri parft verk, sem hver einasti bóndi
gæti haft gott af. En meðan íslenzkt grasfræ er ekki
(84)