Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 40
á bás heima hjá sér ef því væri* að skifta. Pá var það líka ómetanlegt að fá tækifæri til að koma upp flutningsflota einmitt á þeim tíma, er Evrópa var að missa skip sín. — Bandarikin, sem búin voru að græða oífjár á stríðinu og safna kröftum, gripu nú tækifærið tveim liöndum til þess að sameinast um eitthvert þjóðlegt afreksverk. Og hvað sem hver stétt eða flokkur hugsaði sér að landið bæri úr býtum, þá var einlægt sæmandi að sigla undir hugsjónafána Wilsons. Allar þjóðir sem eiga í hernaði, verða hvort sem er einlægt að látast keppa að göfugu marki, hver sem tilgangurinn annars er. Lengra er ekki komið sögunni enn. Sjálfsagf er það mikill meiri hluti heimsins, sem álítur, að hið eigin- lega takmark Bandaríkjanna í þessum ófriði sé hið sama og jafnan hefur vakað fyrir hernaðarþjóðum. Sérdrægni og yíirráðafíkn ráði mestu undirniðri. En hvað sem menn álíta um það, þá hefir framkoma Wilsons sjálfs verið sú, að enginn sem til þekkir mun fjTÍrfram væna hann óhreinskilni og blendinna hvata. Hingað til hefir hann ekki látið reka á reiðanum lieldur jafnan komið fram sem markvíst mikilmenni. En hversu mikils hann má sin i þessum vanda, getur þó ekki sést til fulls fyr en við friðarsamningana. Pá fyrst verður fullljóst, hvort tilgangur hans sjálfs um hluttöku Bandaríkjanna verður ráðandi eða ein- hver annar. Vonandi verður stríðinu lokið í stjórnar- tíð hans. — Áð vísu er það venja, að enginn sé kos- inn forseti þrisvar í röð. En nauðsyn brýtur lög og óverjandi væri það að skifta um forseta við næstu kosningar (1920), ef stríðinu yrði ekki lokið, og láta ekki Wilson stýra leiknum til enda. Annars ber að minna þá á það, sem vantrúaðir eru á hvatir Bandaríkjanna, að það er alls ekki neitt eins dæmi í sögunni, að þjóðir tári í stríð fyrir hug- sjónir. Pað er meira að segja mjög alment. Lítum á krossferðirnar og reyndar trúbragðastríðin flest. — (12)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.