Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 78
g. Próf.
Jan. 31. Hjörtur Þorsteinsson lauk próíi í bygginga-
verkfræði í Kaupmannahöfn (II.).
Febr. 13. Embættisprófi í guðfræði luku í Reykjavík:
Eiríkur Albertsson (I.), Halldór Gunnlaugsson (I.),
Jakob Einarsson (II.), Ragnar E. Kvaran (I.), Sig-
urgeir Sigurðsson (II. 1) og Sigurjón Jónsson (II. 1).
— 15. Embættisprófi í læknisfræði luku þar: Jón
Ólafsson (II. 1) og Kristín Ólafsdóttir (II. 1).
Undirbúningsprófi í grísku luku: Freysteinn
Gunnarsson, Lárus Arnórsson og Sveinn Sigurðs-
son.
Apríl 17. Við kennaraskólann luku 13 prófi.
— 28. Luku 18 stýrimannaprófi og 16 fiskiskipstjóra-
prófi við stýrimannaskólann.
— 30. Úr verzlunarskólanum útskrifuðust 14.
Maí. 18. Luku Egill Jónsson og Helgi ívarsson prófi
í forspjallsvísindum í Reykjavík.
— 30. Úr Akureyrarskóla útskrifuðust 35.
Júní 2. Anna Bjarnadóttir, Árni Sigurðsson, Helgi
Jónasson, Ingimar Jónsson, Lúðvík D. Nordal,
Magnús Guðmundsson, Pétur Magnússon, Stanley
Guðmundsson, Sveinn Ögmundsson og Porkell
Gíslason luku prófi í forspjallsvísindum.
— 13. Erlendur Karl Pórðarson og Steinþór Guð-
mundsson luku guðfræðisprófi í Reykjavík, báðir
með I. eink.
— 14. Embæltisprófi i lögfræði lauk í Reykjavik
Gunnar Sigurðsson (II.).
— 21. Embættisprófi í læknisfræði lauk í Reykjavík
James L. Nisbét (II. betri).
— 30. Úr mentaskólanum luku 39 stúdentsprófi og
31 tóku gagnfræðapróf. Einn (Sigurður Grímsson)
lauk stúdentsprófi 6. júli.
I Kaupmannahöfn lauk Halldór Kristjánsson em-
bættisprófi í læknisfræði, Héðinn Valdimarsson í
(50)