Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 82
ur ófriðinn út á við, til pess að fá frið til endurbóta
heima fyrir. En er hann var kominn til valda, þoldi
hann ekki að horfa á rússneska ríkið liðast í sund-
ur, og pað varð aðalmark hans, að halda pví saman
og leiða pað út úr ófriðnum sem óskerta heild. í
pessu voru skoðanir lians í samræmi við skoðanir
helztu leiðtoga hinna efnaðri stétta, sem að bylting-
unni höfðu unnið. En róttækustu byltingamennirnir
og almúgaleiðtogarnir vildu ekkert skeyta um varð-
veitsiu ríkisheildarinnar. Peim var stéttabaráttan fyrir
öllu, og peir vildu koma nýju skipulagi á öll pjóð-
félagsmál í samræmi við kenningar jafnaðarmanna,
og pessu skipulagi ætluðu peir síðan að ná útbreiðslu
um alla álfuna, og um allan heim, eftir fyrirmynd
þeirri, sem Rússar nú gæfu. Þessir menn nefndust í
Rússlandi Bolsjevíkar, sem pýðir há-kröfumenn, en
á Evrópumálunum eru peir venjulega nefndir Maxí-
malistar. Rússneski herinn var orðinn mjög gagntek-
inn af kenningum peirra, og allur agi var þar
kominn út um þúfur. Miðveldastjórnirnar buðu Rúss-
um vopnahlé og frið, en her miðveldanna sat pá
langt inni í löndum Rússa. Bandamannastjórnirnar
hvöttu pá aftur á móti fastlega til pess að halda
stríðinu áfram, og rússneska stjórnin var frá keisara-
veldistímanum skuldbundin stjórnum bandamanna
um, að semja ekki sérfrið. Pegar Kerensky tók við
hermálastjórninni, sagði hann, að Rússar skyldu sam-
einast með blóði og sverði, og i svipinn tókst hon-
um að blása nýju lífi í hersveitirnar, svo að hafin
var sókn af hálfu Rússa á herstöðvunum. Þeir unnu
nokkuð á í byrjun, en bráðlega snerist þó taflið við,
svo að heita mátti, að algerð sundrung kæmist á her
þeirra. Hann hélt alstaðar undan, og her miðveld-
anna óð yfir landið. Þjóðverjar tóku Riga og Eystra-
saltslöndin öll, og áttu opna leið til Petrograd. Floti
Rússa, sem verið hafði í Rigaflóa, hélt til Helsingfors
í Finnlandi. Að áliðnu sumri var haidinn pjóðfund-
(54)