Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 82
ur ófriðinn út á við, til pess að fá frið til endurbóta heima fyrir. En er hann var kominn til valda, þoldi hann ekki að horfa á rússneska ríkið liðast í sund- ur, og pað varð aðalmark hans, að halda pví saman og leiða pað út úr ófriðnum sem óskerta heild. í pessu voru skoðanir lians í samræmi við skoðanir helztu leiðtoga hinna efnaðri stétta, sem að bylting- unni höfðu unnið. En róttækustu byltingamennirnir og almúgaleiðtogarnir vildu ekkert skeyta um varð- veitsiu ríkisheildarinnar. Peim var stéttabaráttan fyrir öllu, og peir vildu koma nýju skipulagi á öll pjóð- félagsmál í samræmi við kenningar jafnaðarmanna, og pessu skipulagi ætluðu peir síðan að ná útbreiðslu um alla álfuna, og um allan heim, eftir fyrirmynd þeirri, sem Rússar nú gæfu. Þessir menn nefndust í Rússlandi Bolsjevíkar, sem pýðir há-kröfumenn, en á Evrópumálunum eru peir venjulega nefndir Maxí- malistar. Rússneski herinn var orðinn mjög gagntek- inn af kenningum peirra, og allur agi var þar kominn út um þúfur. Miðveldastjórnirnar buðu Rúss- um vopnahlé og frið, en her miðveldanna sat pá langt inni í löndum Rússa. Bandamannastjórnirnar hvöttu pá aftur á móti fastlega til pess að halda stríðinu áfram, og rússneska stjórnin var frá keisara- veldistímanum skuldbundin stjórnum bandamanna um, að semja ekki sérfrið. Pegar Kerensky tók við hermálastjórninni, sagði hann, að Rússar skyldu sam- einast með blóði og sverði, og i svipinn tókst hon- um að blása nýju lífi í hersveitirnar, svo að hafin var sókn af hálfu Rússa á herstöðvunum. Þeir unnu nokkuð á í byrjun, en bráðlega snerist þó taflið við, svo að heita mátti, að algerð sundrung kæmist á her þeirra. Hann hélt alstaðar undan, og her miðveld- anna óð yfir landið. Þjóðverjar tóku Riga og Eystra- saltslöndin öll, og áttu opna leið til Petrograd. Floti Rússa, sem verið hafði í Rigaflóa, hélt til Helsingfors í Finnlandi. Að áliðnu sumri var haidinn pjóðfund- (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.