Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 115
þessar traðir af sjálfum sér víða einskonar úti-rusla-
kistur eða ruslaskot, par sem mörgu drasli er fleygt
og agar saman. Pessar traðir eða grafningar eiga því
að hverfa, en í stað þeirra að koma lítið eitt upp-
hleyptar brýr; hafa pær marga kosti fram yfir traðirn-
ar, en girða parf báðum megin við pær með 2—3
strengjum af sléttum vir, svo að kýr og hestar fari
ekki út í túnið. — Og svo pyrfti víða að hugsa svo-
lítið meira en gert er um að hafa hreint á hlaðinu
fram undan bænum; á mörgum bæjum, par sem hrein-
læti er í góðu Iagi þegar inn er komið, er óhæfilega
sóðalegt á hlaðinu. — Að pessum umbótum, sem ég
hér hefi minst á, yrði bæði gagn ogprýði. Látið pær
ekki lengi dragast, landar 'góðir.
Ólafur Ölafsson.
Grulstararfræ.
Þegar vatni er veitt á purrlendisgróður og látið
standa á um lengri tíma ár eftir ár, verður sú breyt-
ing á gróðrinum, að valllendistegundirnar hverfa
smámsaman, og koma pá f^'rst skellur í gróðurinn.
Valllendistegundirnar hverfa svo algerlega með tím-
anum, en mýrategundirnar koma smátt og smátt.
Pessi hamaskifti taka langan tíma.
Ef menn vilja breyta mýri í gulstararengi, þá verða
menn f^'rst að breyta jarðvegi mýrarinnar, svo að
hann eigi vel við gulstörina. Pegar því marki er náð,
ef pað á annað borð er mögulegt að ná pvi, verður
að bíða langa-lengi eftir því, að gulstörin komi af
sjálfsdáðum.
Við mýraræktun á auðvitað að hafa sömu aðferð-
ina og við ræktun á valllendi, p. e., pað verður að
sá. Pegar búið er að undirbúa jarðveginn hæfilega,
t. a. m. fyrir gulstör, á að sá fræi af gulstör.
Pví ættu þeir bændur að safna fræi af gulstör,
(87)